Vikan


Vikan - 04.07.2000, Blaðsíða 20

Vikan - 04.07.2000, Blaðsíða 20
Texti: Steingerður S t e i n a r s d ó 11 i r 0!t virðist það lieim, sem ekki hafa gaman af að föndra og skapa úr hinum ýmsu efnum, með ólíkindum hvað getur orðíð sumum innblástur til sköpunar. Sigrún Marinósdóttir er ein heirra sem hefur gaman af hví að búa til fallega hlutí. Hún var fyrir tveimur árum á ferð um fjöruna við Vatnsnes í Húnavatnssýslu haðan sem maðurinn hennar er ættaður. Steinarnír „12 sem lágu á víð og * :|QSS|| dreíf um fjöruna '’SLSj vöktu athygli hennar og á augabragði hafði hún fyllt bílinn Sigrún með hciiiiilisviniiiii sem vakta „Ég veit ekki hvað kom yfir mig. Allt í einu sá ég bara fyrir mér að margt skemmtilegt væri hægt að búa til úr þessum steinum. Bíllinn var svo fullur af grjóti á heimleiðinni að hann var siginn að aftan. Um leið og heim kom byrjaði ég að prófa mig áfram og búa til alls konar karla og kerl- ingar. Ymsir steinar sem ég finn segja mér alveg hvað eigi að verða úr þeim. Uglurnar mínar urðu til þannig, mér duttu uglur í hug um leið og ég sá þessa steina. Fyrir nokkru fann ég stein sem strax minnti mig á Maríu mey. Lögun hans er ákaflega sér- stök og minnir á helgimyndir. c Steininnerégbúinaðlímaástall ° en á eftir að mála hann.“ c Sigrún býr þó aðallega til alls « konarkarlaogkerlingarúrstein- i unum. Pör sem halda utan urn — hvort annað og sýna hvort öðru 'ra opinskáa hlýju. Þessi pör eru ^ gjarnan keypt til gjafa og gefin — hjónum. Hjörtun eru þá merkt 'ö nöfnunum þeirra og minna á • ■ hversu nauðsynlegt er að rækta ~ hjónabandið. Flestar persónur = Sigrúnar virðast dagfarsprútt og ■s kurteislegt fólk en innan um og saman við má þó þekkja gamal- kunnugt illþýði eins Grýlu gömlu, með pottinn sinn og Lepplúða, eiginmann hennar, sem horfir löngunaraugum ofan í grýtuna til að gá hvort ekki muni vera von á kvöldmatnum bráðum. Jólasveinarnir eru þarna líka með jólatré í höndun- um á leið til byggða en Sigrún gerir einnig mun stærri fígúrur sem er ætlað að skreyta garða og dyraþrep. Þetta er íslenskara og líflegra en erlendir garðdvergar úr plasti. Þeim eiga að fylgja góð- ir andar í garðinn en varla er að efa að íslenskir fjörusteinar eru fullir af hollvættum beint úr ís- lenskri náttúru og ættu þeirþvíekkisíð- ^ ur að gengt því hlut- verki full- komlega. Fleiri hafa verið að vinna minjagripi úr fjörusteinum en hafði Sigrún fregnir af þeim áður en hún byrjaði? „Ekki fyrr en eftir á. Þegar ég byrjaði að vinna hlutina _ mína fí) , M sagði 'iífct-/ fólk mér af öðrum sem væru að jm- vinna með grjót og ég fór og skoðaði það og sá að það var alls ekki eins og það sem ég var að gera. Flestar þeirra verur voru handalausar og fæstar héldu á einhverjum smáhlutum líkt og mínar gera gjarnan. Annars setur auðvitað hver og einn sinn svip á það sem hann gerir. Ég seldi gripina mína í minjagripa- versluninni í Perlunni fyrra og salan gekk ágætlega. Mest hef ég þó gert tilgjafaeða eftir pöntunum enda er þetta fyrst og fremst til gamans gert fremur en að ég stefni að því að hafa atvinnu AIIs konar karlar og kerling- ar, flest dagfarsprútt fólk. þessu áhugamáli mínu." En Sigrúnu er margt fleira til lista lagt en koma auga á mögu- leikana sem felast í grjóti. Hún hefur lengi sagað út og málað fal- legar trévörur fyrir heimilið og á sög sjálf sem hún vinnur með. Trévörurnar hennar bera vitni sama vandaða handbragðinu og stytturnar úr fjörunni. Hún gerir flestar jólagjafir sjálf og jóla- skrautið á heimilinu er að sjálf- sögðu flest eftir húsmóðurina. 20 Vikan Prjónakonan sem aldrei fellur verk úr hendi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.