Vikan


Vikan - 04.07.2000, Blaðsíða 55

Vikan - 04.07.2000, Blaðsíða 55
Bláa línan á Dungunarprófinu stað festir að Dú sért barnshafandi en Dú á næstu uikum kenni meðgongunnar, sum Deirra Dér til ánægju en önnur til ama bili. Það er bara fylgifiskur meðgöngu og ekkert til að skammast sín fyrir. 14, Þú ert að kafna úr hita „Hitakerfið“ í líkamanum er í ójafnvægi á meðgöngu. Þú mátt alveg búast við að vera að kafna úr hita síðustu vik- urnar. Ef þú þjáist af þessu er best að vera bara klædd í stuttermabol og þunn föt til að forðast að láta alla þá sem eru í kringum þig fá lungna- bólgu. Hitakófið er ekki árs- tíðabundið, konur sem eign- ast börn í desember geta al- veg fengið þennan kvilla og þurft að hafa allt opið upp á gátt daginn út og inn. 15. Rúmið verður besti vinur binn Á fyrstu og síðustu vikunum elskar þú fátt meira en rúmið þitt. Á fyrstu vikunum ertu sí- fellt þreytt og það virðist vera alveg sama hversu mikið þú sefur, þú færð aldrei nægan svefn. Eftir fyrstu þrjá mánuð- ina máttu eiga von á auka drif- krafti og finnst þú full af orku frá morgni til kvölds. f lok meðgöngunnar getur þú far- ið að þreytast aftur enda þung byrði að ganga með fullburða fóstur. Njóttu þess að geta stjórnað því hvenær þú ferð að sofa og vertu óhrædd við að nota allan þann tíma sem þú vilt til að hvfla þig. 16. Þú ert alltaf á klosett- inu Það er misjafnt hvenær tíð þvaglát byrja en margar kon- ur kvarta yfir því strax á fyrstu vikunum, en þá er breytt hormónastarfsemi orsaka- valdurinn. Þú getur svo verið laus við það framan af með- göngunni en á síðustu vikun- um ertu e.t.v. stanslaust á kló- settinu. Barnið getur þrýst mikið á blöðruna í lokin og þá máttu varla drekka vatns- dropa án þess að þurfa að skila honum. Síðustu nætur- nar fyrir fæðinguna þarftu jafnvel að fara á klukkutíma fresti á klósettið. Þarna er náttúran bara með þig í æf- ingabúðum í að losa svefninn á klukkustundafresti áður en litli harðstjórinn lítur dagsins Ijós. 17. Sólgin í sérstakar fæðutegundir Matarlyst þín kann að breyt- ast á þessum mánuðum. Allt í einu fer þig að langa í mat sem þú hefur aldrei kært þig um og þú þolir ekki mat sem þú elskaðir áður. Kaffilyktin getur verið hræðileg þótt þú sért mikill kaffiaðdáandi. Klakar og súrir ávextir kom- ast ofarlega á vinsældalistann auk annarra framandi fæðu- tegunda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.