Vikan


Vikan - 04.07.2000, Blaðsíða 17

Vikan - 04.07.2000, Blaðsíða 17
„Gæturðu vinsamlegast sagt mér símanúmerið á Dorchester hótelinu í Lund- únum?“ „Mig vantar símanúmerið á næsta kínverska veitingahúsi því ég ætla að flýta fyrir mér með því að panta mér mat- inn áður en ég sæki hann.“ „Hvernig er veðurspáin fyrir morgundaginn?" „Gætuð þið mælt með góð- um veitingastað í grennd- inni?“ „Viltu segja mér hvaða myndir er verið að sýna í hverfisbíóinu og klukkan hvað þær eru sýndar?“ „Klukkan hvað er Alton Towers pöbbinn opnaður?“ Eru fslendingar eitlhvað skárriP Lögreglan hér á lanfli sleppur ekki miklu betur við óparfa símtöl en sú breska og neyðarlínan, 112, fær ýmsar upphríng- ingar sem eiga ekkert er- indi til hennar. Um stórhátíðir stoppar varla síminn hjá lögreglunni í Reykjavík og fólk vill með- al annars fá að vita hvort veit- ingastaðir séu opnir. Um helgar er fremur algengt að fólk komi inn á stöð og segist ekki eiga neina peninga og vanti far heim. Starf lögreglu er ekki ein- göngu að halda uppi lögum og reglu heldur aðstoða lög- reglumenn fólk á ýmsan hátt. Ef heimiliskötturinn lendir uppi í tré og þorir ekki niður aftur eru dæmi þess að lög- reglan hafi komið honum til bjargar. Og oft má sjá lög- reglumenn hjálpa anda- mömmum með ungana sína niður á Tjörn. Dæmi um símtöl sem hafa borist til lögreglu á ís- landi: „Hvað er klukkan og hvaða dagur er í dag?“ „Hvernig er færðin fyrir norðan?“ „Það er svo leiðinleg tónlist í útvarpinu að það getur ekki verið löglegt.“ Geitungaófétín Lögreglan í Kópavogi fær stundum símtöl frá ótta- slegnu fólki sem hefur feng- ið geitunga eða býflugur inn um gluggana hjá sér. Varð- stjóri í Kópavogi segir að karlmenn, ekki síður en kon- ur, séu hræddir við kvikind- in. Þessar elskur í Kópavogi- num hlæja ekki hæðnislega að þessu fólki sem hringir, eins og kollegar þeirra í útlönd- um myndu gera, heldur fara þeir á staðinn og hjálpa til við að koma flugunum út, þ.e.a.s. ef þeir hafa tíma. Lesendaleikur Vikunnar og Pfaff Merkið umslagið: Overlocksaumavél Vinningur mánaðarins: PFAFF overlocksaumavél. Saumavélin er fullkomin viðbót við venjulegu saumavélina. Hún saumar, sker og gengur frá jaðrinum í einni umferð. Fallegur jaðar sem ekki get- ur raknað úr. í vélinni eru fimm saumar og mismunaflutningur og henni fylgir íslenskur leiðarvísir. Svona farið hið að: Safnið brem hornum framan af for- síðu Vikunnar. Þegar pið hafið safnað prem merkt- um forsíðuhornum skulið pið senda okkur pau ásamt nafni, heimilisfangi, kennitölu og símanúmeri. Dregið er úr innsendum umslögum um hver mánaðamót, hringt f vinn- ingshafann og honum sent gjafabréf sem jafnframt er ávísun á vinninginn. Vikan, Lesendaleikur Seljavegi 2, 121 Reykjavík Taktu þátt í Lesendaleiknum! Sendu inn þrjú forsíðuhorn af Vikunni fyrir 4. júlí og þú gætir eignast þessa frábæru saumavél frá Pfaff.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.