Vikan


Vikan - 12.09.2000, Blaðsíða 10

Vikan - 12.09.2000, Blaðsíða 10
Texti: Urtnur J ó h a n n s d ó 11 i r Myndir: Hreinn Hreinsson inni Reykjalundi Á Reykjalundí eru allir jafnír, huar sem beir eru siaddir í hióðlélagsstiganum, og eiga sér hað sameiginlega mark- mið að ná betri heilsu. Þrátt fyrir að flestir uistmenn Reykjalundar hafi lent í aluarlegum ueikindum, siysum og áföllum, bá er enginn uppgiafartónn, uol eða uæll í beim. Hér duelur jákuæn, sterkt og duglegt fólk sem er ákueð- ið að snúa mótbyrnum í lífi sínu í meðbyr. Eygló Ynguadóttir: „Starfsfólkið er einstaklega áhugasamt og lætur sér annt um mann. Þegar maður rekst á einhuerjar hindr- anir eða á erfitt eru allir boðnir og búnir að aðstoða mann og hjálpa, styðja og styrkja. Það kom til mín gestur um dagínn og honum fannst Reykjalundur uera eins og farfuglaheimili." AReykjalundi er ná- lægðin við móður náttúru mikil. Helgafell og Reykjafell, Reykjaborgin, Hafrafjall, Úlfarsfell og Lágafell eru í sjónlínu frá Reykjalundi og mynda fallega umgjörð utan urn staðinn. Skógurinn sem ræktað- ur hefur verið í landi Reykja- lundar er orðinn nokkuð stór og búið er að leggja um hann göngu- stíga. Ágúst Már Jónsson, íþróttakennari og heilsuþjálfi, segir umhverfið á Reykjalundi gegna mikilvægu hlutverki í end- urhæfingunni: „Umhverfið veit- ir fólki vissa ró. Hér er ákaflega fallegt umhverfi og margar skemmtilegar gönguleiðir. Það spillir ekki fyrir að hér er töluvert af söguminjum sem gaman er að kynna sér.“ Ágúst Már er vel að sér um kennileiti í nágrenni Reykjalundar og gaukar að vist- mönnum ýmsum fróðleik í göngutúrunum sem farið er í daglega, nánast sama hvernig viðrar. • „Það er miklu skemmtilegra að ganga í umhverfi sem maður þekkir og tengir við eitthvað. Flestir staðir eiga sér sögu og þegar maður segir frá þeim lifn- ar umhverfið við í hugum margra og gefur göngunni meira gildi. Við leggjum áherslu á að fólk kynnist og upplifi náttúruna og hvetjum það til útivistar. Náttúr- an gefur okkur orku og við eig- um að nýta hana okkur til upp- byggingar,“ segir Ágúst Már og brosir. Gréta Berg Bergsveinsdóttir hjúkrunarfræðingur tekur í sama streng. „Umhverfið hér á Reykjalundi er alveg yndislegt, mér finnst þetta vera orkustöð. Hér ríkir jafnvægi og andrúms- loftið er rólegt. Það er ekki þessi mikli hraði sem er svo víða, sér- hver er á þeim hraða sem hann ræður við og vinnur í sínum mál- um,“ segir Gréta. Starfsfólk á Reykjalundi, f.v. Gréta Berg Bergsveinsdóttir, Anna Kristín Þorsteinsdóttir, Rannveig Sigurðar- dóttir, Rósa Friðriksdóttir og Alex- andra Kriegler.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.