Vikan - 12.09.2000, Page 11
Gott að vinna á Reykja-
lundi
Ágúst Már og Gréta eru sam-
rnála um að það sé sérlega gott að
vinna á Reykjalundi. „Starfið er
mjög gefandi og skemmtilegt og
starfsandinn góður. Petta er lítið
samfélag þar sem allir hjálpast að
og starfsfólkið er sífellt að reyna
að þróa og bæta starfsemina,"
segir Ágúst Már. Gréta nikkar
höfði til samþykkis og segir
starfsfólkið búa yfir miklum fag-
legum metnaði. „Starfsemin er
bæði manneskjuleg og fagleg,“
segir hún. „Endurhæfingin er
einstaklingsbundin og miðuð við
getu og þarfir hvers og eins. Hún
er bæði fólgin í líkamlegri þjálf-
un og andlegri styrkingu en hér
er litið á sál og líkama sem eina
heild.“
og næringarsvið.
Endurhæfing er
flókið ferli sem kallar
á sérþekkingu og sér-
hæfingu. I slarfsliði
Reykjalundar er að
finna fulltrúa allra fag-
hópa sem koma við
sögu í endurhæfingu,
s.s. lækna, hjúkrunar-
fræðinga, sjúkraþjálf-
ara, heilsuþjálfa og
iðjuþjálfa ásarnt fé-
lagsráðgjöfum, sál-
fræðingi, talmeina-
fræðingum og rann-
sóknarfólki.
Brautryðjandi í endurhæf-
íngarþjónustu
Reykjalundur var stofnaður
1945 og var upphaflega stofnað-
ur til endurhæfingar berklasjúk-
linga en starfssviðið breyttist
þegar dró úr berklaveikinni og
með tímanum hefur Reykjalund-
ur orðið að alhliða endurhæfing-
arstöð. Reykjalundur er sjálfs-
eignarstofnun í eigu
SÍBS sem einnig rek-
ur hana. Happdrætti
SÍBS hefur, frá árinu
1949, verið hornsteinn
uppbyggingar á
Reykjalundi.
Frá upphafi hefur
Reykjalundur verið
brautryðjandi í endur-
hæfingarþjónustu hér
á landi. Markmið
stöðvarinnar er að
veita læknisfræðilega,
atvinnulega og félags-
lega endurhæfingu og
vinnu við vernduð
störf. Fólk kemur á
Reykjalund af ýmsum
ástæðum en tilgangur-
inn er alltaf tengdur
einurn eða fleirum
þessara þátta.
Starfseminni á
Reykjalundi er skipt
niður í átta svið; mið-
taugakerfis-, gigtar-,
verkja-, hæfingar-,
lungna-, hjarta-, geð-
kemur í endurhæfingu
á Reykjalund og hefur
hún verið hér í tíu vik-
ur. Eygló er hér í fyrsta
skipti og er búin að
dvelja í fimm vikur.
Þær eru sammála um
að hér sé gott að vera.
„Eg finn mikinn ár-
angur frá því ég kom
hingað í byrjun sum-
ars. Hér er ákaflega
gott að vera, vistfólk-
ið er skemmtilegt og
jákvætt og andrúms-
loftið létt og afslapp-
að.“ segir Kolbrún.
„Starfsfólkið hérna á
Reykjalundi er alveg
yndislegt hvort sem
Fyrstu dagarnir eft-
ir komu fara
sjúklingar alla jafna í skoðun og
mat á sjúkdómsástandi eða fötl-
un og í samráði við sjúkling er
gerð meðferðar- og þjálfunará-
ætlun sem er miðuð við getu hans
og þarfir. Sjúklingurinn fær svo
stundaskrá sem hann á að fylgja
og þar getur kennt ýmissa grasa
eins og heilsuþjálfunar (leikfimi,
æfingar í tækjasal, hjólreiðar,
hestamennska, sund, vatnsleik-
fimi, göngur, golf og bátsferðir),
sjúkra-, iðju- og talþjálfunnar
ásamt ýmsurn gagnlegum nám-
skeiðum, t.d. geðskólanum, bak-
og verkjaskólanum og kennslu í
streitustjórnun, slökun og nær-
ingarfræði.
Eins og farluglaheimili
Kolbrún Valdimarsdóttir og
Eygló Yngvadóttir dvelja báðar
á Reykjalundi. Þetta er í þriðja
sinn á 12 árum sem Kolbrún
flgúst Már Jónsson
heilsuhjálfi: „Umhuerfið
ueitir fólki uissa ró. Hér
er ákaflega fallegt um-
huerfi og margar
skemmtilegar göngu-
leiðir. Það spíllir ekkí
fyrir að hér er töluuert af
söguminjum sem gaman
er að kynna sér.“
«
• !# ’^Ét :
um er að ræða lækna, hjúkrun-
arfræðinga eða skúringastúlk-
urnar.“ Eygló tekur undir með
Kolbrúnu og segir starfsfólkið
vera alveg einvalalið. „Það er
einstaklega áhugasamt og lætur
sér annt um mann. Þegar maður
rekst á einhverjar hindranir eða
á erfitt eru allir boðnir og búnir
að aðstoða mann og hjálpa,
styðja og styrkja. Það kom til mín
gestur uni daginn og honum
fannst Reykjalundur vera eins og
farfuglaheimili. Eg held að það sé
ekki svo fjarri lagi nema að
Reykjalundur er eins og lúxus-
farfuglaheimili með herbergi,
þjónustu og fæði. Fyrir mér er
Reykjalundur nokkurs konar
hreiður þar sem ég get öðlast
kraft til þess að fljúga á ný. Mark-
miðið hér er samt að ýta manni
út úr hreiðrinu og hjálpa manni
að bjarga sér sjálfur en það er
mjög gott að fá stýringu til þess
að gera það. Starfsfólkið er að
rétta manni lykil að bættri heilsu
en það er undir manni sjálfum
komið að nota hann.“ segir
Eygló ákveðin.
Góð fræðsla
Þær stöllur leggja mikla
áherslu á að til þess að ná árangri
verði m aður að vera j ák væður og
duglegur. „Dagskráin hér er
ströng og maður er meira og
minna að frá átta til fjögur á dag-
inn,“ segir Kolbrún og brosir.
Eygló bætir því við að dagskráin
sé mjög fjölbreytt og miði að því
að rækta bæði sál og líkama.
„Fyrir utan líkamsrækt eins og
Vikan
11