Vikan


Vikan - 12.09.2000, Side 20

Vikan - 12.09.2000, Side 20
Annette Benning og Warren Beatty hiltust þegar kvikmyndin Bugsy var tekin upp árið 1991. Hann var þekktur af flestu öðru en trygglyndi við konur svo flestir spáðu því að samband þeirra ent- ist tæpast lengur en önnur ástarævintýri hans. Þau eru saman enn og eiga orðið fjögur börn. Hann er góður laðir og segist jafnásl- fanginn af konu sinni nú og þegar hann hitti hana fyrst. Buly Crystal og Meg Ryan voru óborganleg í myndinni When Harry met Sally, endagetursjálfsagt enginn, sem hefur séð mynd- ina, gleymt atriðinu á veitingahúsinu þar sem hún sýnir honum hversu auðvelt konur eiga með að gera sér upp fullnægingu. Mynd- in fjallar um það hvort karlar og konur geti í raun og sann verið vinir eða hvort dýpri tilfinningar komi til með að spretta upp af vináttunni. 1 myndinni varð parið ástfangið en í raunveruleikan- um eru Meg Ryan og Billy Crystal bestu vinir. Hann hefur verið gil’tur Janice sinni í meira en þrjátíu ár en nýjustu fréttir herma að Meg og Dennis Quaid séu skilin skiptum. Shelley Long og fed Danson voru lrabært par í sjón- varpsþættinum Cheers. Hún sem Diane Chambers, vel menntuð, svolítið hrokafull og ánægð með sig, en hann í hlutverki Sams Malone, uppfullur af monti yfir útlitinu. Nær látlaus skol þeirra hvort á annað, þar sem að varla mátti á milli sjá hvort var orðheppnara, voru frábærlega skemmtileg og allir skynjuðu að undir niðri drógust þau hvort að öðru. Þegar Shelley hætti urðu þættirnir aldrei alveg samir og áður þótt Kirslie Alley sé ágæt leikkona. Hverjum hefði dott- ið í hug að þau Nicholas Cage og Cher myndu smella saman og virka yndislegt par. I Moonstruck tókst þeim alveg að sannfæra áhorfendur um að ást þeirra væri djúp og innileg, enda vann Cher óskarsverðlaun fyrir leik sinn. Hann er um þessar mundir gift- ur Patriciu Arciuette og þótl þau hafi aldrei búið saman endist hjónabandið enn. Clier hefur aftur á móti gilst tvisvar lyrst Sonny Bono en síðar Greg Allman. Hún er ein- hleyp í dag og nýtur að eigin sögn lífsins sem aldrei lyrr.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.