Vikan


Vikan - 12.09.2000, Síða 23

Vikan - 12.09.2000, Síða 23
í gegnum tíðina 1950 „Hvað er svona glæsilegur maður eins og þú að gera á stað eins og þessum?" 1960 „í hvaða stjörnumerki ertu?“ 1970 „Ég get ekki útskýrt það en það er eitthvað við mann klæddan fötum úr pólýester sem fær Gloríu Gaynor til að að brjótast út í mér.“ 1980 „Förum eitthvað þar sem er meira næði og hvíslum að hvort öðru safaríkum innherjaleyndarmálum." 1990 „Smokkinn þinn eða minn?“ „Hvernig líst þér á að setja disklinginn þinn í drifið mitt?“ „Ungfrú, geturðu lánað mér fimmlíukall í símann? Þetta er algjört neyðartilfelli!" „Já, sjálfsagt, en hvað kom fyrir?" „Ég lofaði að hringja í mömmu um leið og ég yrði ást- fanginn..." A barnum Ef þú situr við borð, nálægt bráðhuggulegum manni, skaltu setja puttana ofan í vatnsglasið þitt og skvetta nokkrum vatns- dropum á jakkaermina hans. Segðu síðan ísmeygilega við hann: „Hvað segirðu um að við komum heim til mín og ég færi þig úr þessum rennblautu föt- um!“ Þetta klikkar ekki... nema maðurinn sé vatnshræddur. í strætó Sestu við hliðina á sætasta hringlausa manninum í vagnin- um og stattu ekki upp þótt hann reyni að komast út. Framhaldið Daðraðu uið alla, konur og kalla! Þú getur æft þig á hommum og kahólskum prestum. ræðst af því hvort hann er karlmaður eða fífl. Ef hann er eini farþeginn fyr- ir utan þig skaltusetjastí sætið fyrir framan hann. Snúðu þér við og brostu léttúðarfullu brosi til hans. Spurðu hvaða bók hann sé að lesa þessa dagana, hvaða bíó- mynd hann haldi mest upp á og hvort hann eigi efnaða foreldra. Ef hann horfir undarlega á þig og fer út á næstu stoppistöð hefurðu verið að kasta perlum þínum fyr- Maður sem sal og sötraði kaffi á kaffihúsi lók eflir því að kona við nálægt borð slarði án al'láls á hann. El'tir nokkra stund gal liann ekki seliö á sér, gekk lil hennar og spurði kurteislega hvort þau þekktusl kannski en hann hel'ði ekki komist hjá því aö sjá að hún horl'ði á liann. Konan hló ogsagði: „Þú bara minn- ir migsvo á þriðja eiginmann minn." „Þriðja eiginmann þinn! Hve marga menn hefðurðu eiginlega áll?" Kon- an svaraði gletlnislega: „Tvo.“ ir svín. Þér gengur örugglega bet- ur í næstu tilraun en þá skaltu prófa að setjast fyrir aftan hann og blása ofurlétt á hnakka hans. Viðbrögð hans gætu komið þér á óvart og þú mátt búast við því að ykkur verði báðum fleygt út úr vagninum. Leiðretting - Kua tölur Við biðjumst veluirðíngar á þuí að Kua tölurnar fóru á flakk í 34. tbl. Vikunnar. Nú birtum uíð töfluna eins og hún á að uera. Notið kínuerska ártalið við útreikning á Kua tölum ur 17. febrúar 1958 (á ári hanans) þarl'að reikna töluna sína Athugið að þegar Kua talan er reiknuð út verður að taka eins og hann hafi l'æðst árið 1957, og leggur saman 5+7, en sá tiliit til kínverska ártalsins. Þeir sem eru l'æddir snemma árs, sent fæddist daginn eftir, 18. febrúar 1958, leggur saman 5+8 eða í janúar og hluta febrúarmánaðar, verða að taka ártal en þann dag hófst nýlt ár, ár hundsins. Nokkuð mismunandi ársins á undan til að Kua talan verði rétt. Dæmi: Maður fædd- er eftir árum hvenær nýtt kínverskl ár byrjar. Kua tölur sem eiga uel saman Kua talan bín Sheng Chi Kua Tien Yi Kua Nien Yen Kua Fu Wei Kua 1 3 4 í 9 2 7 8 (kk), 8 og 5 (kvk) 2 oe 5 (kk), 2 (kvk) 6 3 1 9 3 4 4 9 1 4 3 5 7 (kk), 6 (kvk) 8 (kk), 2 (kvk) 5 6 (kk), 7 (kvk) 6 8 (kk), 8 og 5 (kvk) 7 6 2 og 5 (kk), 2 (kvk) 7 2 og 5 (kk), 2 (kvk) 6 7 8 (kk), 8 og 5 (kvk) 8 6 2 og 5 (kk), 2 (kvk) 8 (kk), 8 og 5 (kvk) 7 9 4 3 9 1 Sheng Chi Kua Afar samþýðanlegt. Þessi manneskja færir þér mikla gæfu. Hann eða hún verður hvort sem er mjög sterkur og traustur vinur, yfirmaður eða maki. Tien Yi Kua Þessi manneskja mun hugsa vel um þig ogsamband ykkareinkennist af rósemi. Þér er óhætt að leggja líf þitt í henn ar hendur og á milli ykkar mun alltaf ríkja traust. Fu Wei Kua Þið eigið vel sam- an. Hann/hún styöur þig, veitir þér hug- rekki ogsértil þess ' að hæl'ileikar þínir njóti sín til fullnustu. Níen Yen Kua | Samband í fullkomnu jafn- 1 vægi. Þú getur treyst því að þessi \ manneskja mun gæta hagsmuna ' þinna.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.