Vikan


Vikan - 12.09.2000, Page 31

Vikan - 12.09.2000, Page 31
Góður litur til að nota á bað- herbergi en ekki sem aðallit heldur skreytingu. Appelsínugulur Fr. Eldur flti: Suður Appelsínugulur er kraftmikill og glaðlegur lit- ur. Hann hvetur til samskipta og er tengdur einbeitingu, sköpun og gáfum en einnig uppreisnaranda. Lífgaðu við læriföður- og samskiptasvæði (NV) og barnasvæði (V) með appelsínugulum lit. Notið sem aukalit í borðstofu, stofu og anddyrum en ekki í lítil herbergi eða svefnherbergi. Brúnn Frumefni: Jörð Átl: Norðaustur og suðvestur Eiginleikar: Brúnn er litur stöðugleika og vægis, öryggis og glæsileika en einnig dynta, þunglyndis og öldrunar. Hann hefur best áhrif á þekk- ingarsvæðum (NA) og sam- skiptasvæðum (NV). Hann hentar vel í vinnuherbergjum en í guðs bænum ekki nota hann í svefnherbergjum! Hvítur Frumefni: Málmur. Átt: Norður og norðvestur. Eiginleikar: Hvítur er litur hreinleika og sakleysis. Hann er táknrænn fyrir nýja byrjun, ferskleika og hreinleika en einnig kulda, stífni og lífleysi. Hann er tengdur samskipta- svæði (NV) og barnasvæði (V) þar sem hann er málmur en getur einnig verið góður þegar hann er ásamt vatni í framasvæðinu (N). Hvítur lit- ur er góður í baðherbergi og eldhús en ekki í barnaher- bergi og borðstofur. Svartur Frumefni: Vatn Átt: Norður Eiginleikar: Svartur litur 10 SHU LYKILL AÐ STAÐSETNINGU HLUTA Áttakort sem þú getur notað, með hjálp áttavita, tii að finna réttar áttir á heimili þínu og vinnustað. SUDAUSTUR Aufi Velgengni ■ SUOUR Frægð SUOVESTUR Rómantík Hjónaband EKKI EKKI AUSTUR Fjölskylda Heilsa EKKI FENG EKKI VESTUR & Rörn NORÐAUSTUR Menntun Þekking N0R0UR Starfsframi EKKI NORDVESTUR Lærífeður Almenn samskipti EKKI <?□<# EKKI EKKI Bestur árangur Góður árangur ALLS EKKI! EKKI Frumefni: Tákn: Það sem bætir og eykur árangur: Vatn Fiskabúr, gosbrunnar, gler og tjarnir. Viður Inniplöntur, blóm og tréhlutir. Eldur Ljós, kerti og arineldur. Jörð Steinn, kristall, grjót, smávölur og jarðleirspottar. Málmur Rafmagnstæki, ryðfrítt stál og málmhlutir. Hvar eiga Itlutirnir að veraP Kauplu þér áUavita til að ganga úr skugga um livar svæðin eru á hcimili þínu, miðað við áttirnar. Mundu bara að það eru alltal' einhver l'rávik og ýmislegl inni á heimilinu getur iruflað að áttavitinn sc hárnákvæmur. f>ú geturspurt skáta eða þaulvanan útivislarmann ráða um notkun áttavilans áður en þú l'erð að breyta öllu á heimili þínu samkvæml l eng Sluii l'ræðunum. (íangi þér vel. tengist mest allra lita vatni og táknar hann dauða, myrkur fjölskyldusvæðinu (A). Svart- þar með auði. Hann er dul- og illsku. Gott er að nota an lit á ekki að nota í barna- arfullur, sterkur og sjálfstæð- hann á framasvæðinu (N), herbergjum, vinnustofum eða ur en sé hann notaður í vestri auðlegðarsvæðinu (SA) og í stofum. Vikan 31

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.