Vikan


Vikan - 12.09.2000, Qupperneq 50

Vikan - 12.09.2000, Qupperneq 50
texti: Gunnhildur Lily Magnúsdóttir Einu sínni uar fyrir langa löngu uar ung rauðhærð stúlka sem fann sér prins, giítist honum, uarð her- togaynja og bjó í fallegum kastala. Hún keypti sér föt fyrir himinháar fjárhæðir, lifði hinu Ijúfa lífi og hafði gaman af að hrista upp í öðrum meðlimum fjölskyld- unnar. En dag einn uar æuíntýrið úti og rauðhærða her- togaynjan byrjaði nýtt líf. Hér er að sjálfsögðu uerið að tala um Söruh Ferguson, hertogaynju af York, fyrrum meðlim bresku kon- ungsfjölskyldunnar og fyrrum eig- inkonu Andrews prins. Sarah eða Fergie eins og hún er oft kölluð stendur á fertugu og hefur komið ár sinni uel fyrir borð eftir skiinað sinn við Andrew prins. Hún hefur meðal annars gefið út vinsælar barnabækur, ýmsar sjálfshjálpar- og megrunarbækur, ferðast á veg- um ýmissa géðgerðarsamtaka og verið í forsuari fyrir megrunar- samtökin Weight Watchers. Úöruggi bekkjartrúðurinn. Sarah Margaret Ferguson er fædd þann 15. október árið 1959 og er því alveg að verða fjörtíu og eins árs. Hún er yngri dóttir Ronalds Fergu- sons ofursta og Susan Fitzher- bert Fergu- son sem var þekkt sam- kvæmisljón á sínum yngri árum. Sarah og eldri systir hennar, Jane, voru sendar í heimavistar- skóla þar sem aðal- námsgreinin var ballett. Ballettinn átti hins vegar illa við Söruh sem var þybbin og klaufaleg og vildi frekar fara í útreiðartúr held- ur en að svífa um í tjullpilsi. En Sara var ákveðin og köld og lét lítið á því bera þótt henni liði illa vegna útlitsins. Hún var hrókur alls fagnað- ar meðal bekkjarsystranna og stundaði íþróttir af krafti. Hún hefur sjálf sagt að for- eldrar hennar hafi alls ekki gert sér grein fyrir óöryggi hennar og ekki sinnt henni eða stutt sem skildi. Hjónaband foreldra henn- ar virðist ekki hafa verið upp á marga fiska því þau héldu bæði framhjá hvort öðru og skildu árið 1972 þegar Sarah var rétt að komast á hin við- kvæmu unglingsár. Sarah varð eftir hjá föður sínum en móðir hennar giftist strax aftur pólóleikara að nafni Hector Barrantes. Fað- ir hennar giftist einnig aftur 50 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.