Vikan - 12.09.2000, Qupperneq 52
Texti: Guðjón Bergmann
Sjálfsvirðingin
endurheimt
Á mínum yngri árum var ég í byggingarvinnu og heyrði bar sögu sem ég hef oft haft eftir, bá sérstaklega í nám-
skeiðahaldi mínu. Sagan er af eldri manni sem vann verkamannavinnu, drakk mikið áfengi og reykti. Einn daginn
tóku vinnufélagar hans eftir bví að maðurinn hafði ekki mætt bunnur í vinnuna um nokkurt skeið og ekkert reykt
heldur. Þegar beir spurðu hann hverju bað sætti stóð ekki á svarh „Ég fékk sjálfsvirðinguna aftur.“
Afhverju bessi óvirðing?
í framhaldi af sögu þessari er rétt að
spyrja sig nokkurra spurninga. Af hverju
reykir fólk? Ég veit ekki um neinn reyk-
ingamann sem ekki veit um hættuna sem
fylgir því að reykja og ég tala
af nokkurri reynslu. Af
hverju drekkur fólk
áfengi í óhófi? Nánast .
hver einasta fjölskylda á
íslandi þekkir alkóhól-
isma af eigin raun og enginn
þekkir þann sjúkdóm af
góðu. Af hverju étur fólk svo
óhóflega að styrkur fóta þess
dugir varla til þess að halda því
uppi? Offita er orðin eitt helsta
heilbrigðisvandamál heimsins í dag.
Sannarlegt velmegunarvandamál.
Við getum haldið áfram. Af
hverju notar fólk eiturlyf? Af
hverju heldur fólk áfram að vera í
niðurrífandi samböndum þar sem
það er mögulega beitt andlegu eða
líkamlegu ofbeldi? Af hverju leggur
fólk sig og aðra í hættu með því að
keyra of hratt eða keyra drukkið? Síð-
ast en ekki síst er vert að hugsa um
spurningu sem hefur verið mikið til tals
í fjölmiðlum
upp á
síðkastið.
Af
hverju
fremur
fólk
sjálfs-
morð?
því lífi sem við lifum. Við tókum
þær ákvarðanir sem leiddu J
okkur að þeim stað sem við *
erum á. Við *-
brugðumst
stæðunum
samkvæmt
okkar bestu
vitund. Ef við
viljum ein-
hverju breyta
þurfum við að
endurskipu-
leggja okkur.
Hefur þú ein- '
hvern tíma sest niður
og svarað því hvað
það er sem gerir þig
hamingju-
sama(n)?
Hvað getum
við gert?
Við berum þó
nokkra ábyrgð
Vikan
Hvað
er þess virði að
lifa fyrir? Ef ekki þá
er það vissulega þess
virði. Sestu niður, skrifaðu öll
þau svör sem koma upp í hugann.
Gefðu þér minnst hálftíma. Þeg-
ar svörin eru kornin niður á blað
getur þú síðan
byrjað
mark-
visst að
beina
lífi þínu
í þá átt
sem þú
vilt fara.
Ef þú vilt
verja meiri
tíma með fjölskyld-
unni er það undir þér
komið. Ef þú vilt betra starf eða stærra
heimili skaltu sækja þá þekkingu, þær
viðurkenningar eða fá þá aðstoð sem
þarf til breytinganna. Fólk er misvel
statt í lífinu og vissulega ekki fyrir alla að
gera slíkar breytingar án aðstoðar en við
getum öll gert það sem við getum.
Stærsta skrefið í átt að því að endur-
heimta sjálfsvirðingu þína gæti verið að
setjast niður og svara einfaldri spurn-
ingu.
Mandela sagði bað best
y* Þessi stutta hugleiðing er að-
eins ætluð sem hvati að aukinni
*''' sjálfsvirðingu. Mig langar að
enda hana á tilvitnun í innsetning-
arræðu Nelsons Mandela frá árinu
1994 þegar hann tók við forsetaemb-
ætti í Suður-Afríku. Orðin eru mér enda-
laus hvatning.
„Dýpsti ótti okkar er ekki sá að við
séum ófullkomin. Dýpsti ótti okkar er sá
að við búum yfir ómælanlegum krafti.
Það er ljósið í okkur en ekki myrkrið sem
hræðir okkur mest. Við spyrjum: Hvaða
rétt á ég á því að vera frábær, fallegur,
hæfileikaríkur og stórfenglegur? í raun
og sannleika: Hvaða rétt áttu á að vera
það ekki? ÞÚ ERT BARN GUÐS. Það
þjónar ekki heiminum að gera lítið úr
sjálfum sér. Það felst engin uppljómun í
því að skreppa saman svo aðrir finni ekki
til óöryggis í kringum þig. Við fæddumst
til að staðfesta mikilfengleik Guðs sem
býr innra með okkur. Hann er ekki að-
eins í nokkrum okkar; hann er í okkur
öllum. Og þegar við leyfum okkar eigin
ljósi að skína, veitum við um leið ómeð-
vitað öðru fólki leyfi til að gera slíkt hið
sama. Um leið og við öðlumst frelsi frá
eigin ótta veitir nærvera okkar öðrum
sjálfkrafa frelsi.“