Vikan - 12.09.2000, Page 54
Vantar big aukna orku nú úegar haustið er
gengið í garðP Ætlar úú ef tii vill að koma
Úér í betra form fyrir ióiinP Margir sem
svara bessum spurningum iátandi
fara sennilega í heilsubúðirnar í ieit
að bætiefnum sem mörg hver eru
ákaflega góð og gagnleg. En bón
bætiefnin séu gagnleg eru bau
engin kranaverkalyf, eins og
sumir uirðast halda. Hér á
eftir fylgja lýsingar á
nokkrum algengum bæti-
efnum og ummæli
sérfræðinga um
bau.
MELATONIN
Efnið
melatónín er
hægt að kaupa í
heilsuverslunum
víðs vegar um heim
þótt ekki sé hægt að
kaupa það hérlendis
og sennilega hafa ein-
hverjir íslendingar
kynnst því erlendis.
Melatonin í töfluformi
er í raun efnafræðilega til-
búin útgáfa af hormóninu
melatónini sem er framleitt í
heilaköngli og er talið stjórna
dægursveiflum líkamans.
GOÐSAGNIR UM MELATÚNÍN
Melatónín gerir þig syfj-
aða(n) og er því gott við
svefnleysi og flugþreytu. Auk
þess er það kynörvandi, kem-
ur í veg fyrir ótímabæra öldr-
un og getur reynst vel gegn
krabbameini.
SANNLEIKURINN UM
MELATÚNÍN
Það hefur ekki verið
sannað að melatónín
hafi góð áhrif á kynget-
una, sé gott yngingarlyf
eða hafi reynst vel gegn
krabbameini.
Hins vegar er það rétt að
melatónin geti komið í veg
fyrir svefnleysi og læknað
flugþreytu þar sem það gerir
fólk syfjað. Melatónín er hins
vegar ekki leyfilegt á íslandi
og getur verið varhugavert
fyrir konur sem eru að reyna
að verða ófrískar því það get-
ur í sumum tilfellum komið í
veg fyrir egglos.
SPIRULINA
Spirulina er unnið úr þör-
ungum og er selt í töfluformi,
sem duft og í sínu uppruna-
lega formi, þ.e.a.s. sem þurrk-
aðir þörungar.
GODSAGNIR UM SPIRULINA
Spirulina er vítamínríkt og
inniheldur meðal annars
beta-karotín og því telja
margir að það geti læknað
kvef. Það er einnig stundum
kynnt sem megrunarpilla því
það er sagt hraða efnaskipt-
unum og draga úr matarlyst.
SANNLEIKURINN UM SPIRUL-
INA
Breskar rannsóknir hafa
sýnt að spirulina eflir ónæm-
iskerfið og hefur meðal ann-
ars haft góð áhrif á fólk sem