Menntamál - 01.10.1924, Side 19
MENTAMÁL
15
fræðistímunum til að komast í allar áttir, til því nær
allra annara námsgreina. pessi tækifæri verða ekki not-
uð sem skyldi, bæði vegna þess, að kennararnir vilja ekki
grípa hver inn í annars starf, og auk þess fer svo í þeim
skólum, sem hafa knappan tíma til umráða, að hver kenn-
ari þykist hafa of litinn tíma fyrir sína grein, og á þann
hátt skapast nokkurskonar samkepni milli námsgrein-
anna.
Kenslustarfið miðar að langmestum hluta að þvi að
miðla þekkingu og þroska vitsmunina. pess þarf með,
en það er ekki nóg, og mjer liggur við að segja: ]?að er
e k k i aðalatriðið. Fyrir löngu eru menn komnir að raun
um að vizkan ein er ekki nóg til að gera menn góða og
farsæla, og þekkingin ekki lieldur.
Allir vita hve hermigjörn hörn alment eru. Dómgreind-
in er lítt þroskuð og tilfinningarnar ráða. pau líkja ávalt
eftir fullorðna fólkinu meira eða minna, og mest þeim, sem
þau þekkja best og eru mest með daglega. Nú verður hik-
laust að gera ráð fyrir því, að kennarinn sje maður, sem
holt sje að þau hafi til fyrirmyndar. Annars er hann auð-
vitað ekki stöðu sinni vaxinn, hve margfalda og góða
skc 'ilavitnishurði, sem hann annars kann að hafa. Sje nú
svo til hagað, að Iiver kennari hafi sinn bekk fyrir sig
að langmestu leyti, er honum einsætt að færa sjer á skyn-
sanilegan hátt í nyt þessa Imeigð þeirra. Og persónuleg
úhrif hans verða venjulega varanlegri og dýpri en sjálf
fræðskm. Á þann hátt getur hann vafalaust haft djúp
áhrif á þroska barnanna og heinl honum á hollar hraut-
ii'. En úr þessum áhrifum verður ekki neitt, ef viðkynn-
"igin, er lítil, svo sem jafnan verður, ef kennarinn er með-
hörnunum aðeins örfáar stundir á viku. Frh.
Guðjón Guðjónsson.