Menntamál - 01.12.1924, Síða 9

Menntamál - 01.12.1924, Síða 9
MENTAMÁL 39 sjálfum sjer engan mátt. Ef þ'ær væru eihar tun hituna í huga rnanna, væri ööru nláli a.ö gegna. En þaí sem 'þ'áér eiga í bár- áttu viö niargvíslegar tilhneigingar og tilfinningar, þá er þéim sá kostur nauöugur, aö fá hjálp göfugra hvata, til aö vinna á hinum lágu hvötum. Söngkensla Aðalst. Eirxksson er söngkennari viö barnaskóla Rvikur. Hann tók kennarpróf i vor sem leið. f fyrravetur hafði hann töluverða söng- kenslu með náminu, en í sumar sigldi hann til Noregs og naut þar kenslu hins ágæta norska söngkennara Lars Söraas. í grein þessari segir hann frá söngkenslu í norskum skólum. Það er ekki langt síöan farið var aö leggja rækt við þessa námsgrein í barnaskólum Noregs. Hún hefir verið ])ar, eins og víða annars staðar, misskilin og vanrækt. En nú í seinni tíö hefir skilningur og geta aukist. Flestum skólamönnum í Noregi kemur saman um, að engum manni eigi skólarnir meira að þakka í þessu efni en Lars Söraas söngkennara og organ- ista í Björgvin. Lars Söraas hefir helgaö barnaskólanum alt starf sitt, bæði beint og óbeint. Honum hefir hlotnat sú ham- ingja aö sjá árangur af lifsstarfi sinu og hlotið viðurkenningu og maklegt lof að launum. Þegar hann byrjaði söngkennara- starf sitt, bæði beint og óbeint. Honum hefir hlotnast sú ham- um. Söngmálið var ekki ætlast til að börnin skildu, heldur átti tilviljun ein að ráða, hvort lögin kæmust rjett inn í koll- inn á þeim. Þar áttu þau svo aö segja að vera eign minnisins, veganesti sem auðveldlega þraut. Hann hefir sjálfur sagt mjer, að á þessum fyrstu árum hafi kenslan verið þreytandi og leiðinleg, bæði sjer og nemendum sínum. Af kenslubókum þýskum og finskum komst hann í kynni við hinar ýmsu aðferðir og þær kröfur, sem þar voru gerðar til skólanna í söngkenslu. Elann fann aö það, sem vant-

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.