Menntamál - 01.12.1924, Page 16
46
MENTAMÁL
ig framkvæma má kenningarnar, og ef taka má frásagnir trúan-
legar, þá er árangurinn merkilegur.
Nafniö sjálft, vinnuskóii, hefir oröiö déiluefni. Full-
trúar gömlu skólastefnunnar telja, aö eins. sje unniö í skól-
um meö gamla sniöinu, ])ótt ööru vísi sje hagaö. Sumir skilja
nafriiö svo, aö þungamiöja skólastarfsins sje líkamleg
áreynsla. Svo er þó ekki. En livaö sem um þetta er, þá hefir
nafniö unniö sjer hefö, og mun haldast. Þessi stefna hefir
vaxiö upp í skjóli þeirrar sannreyndar, aö allir barnaskólar
eiga fremur aö vera uppeldisstofnanir en lærdómslindir, eöa
rjettar sagt: skólarnir eiga aö kenna börnunum aö ala sig
upp sjálf.
Stefnan byggir á þeirri staöbæfingu, aö fóstur og kensla
geti ekki gert annaö eöa meira úr neinum rnaiihi, en hon-
um var unt aö ná af eigin ramleik. Hiö eina, sem unt er aö
gera, er aö flýta fyrir eölilegum og heilbrigöum þroska,
svo langt sem andlegir og líkamlegir hæfileikar ná. Hlut-
verk fósturs og kenslu er því fyrst og síöast þaö, aö hlúa
aö líkamlegum og andlegum þroska barnsins.
Þetta má segja, aö sje mergurinn málsins. Frá mismun
vinnuskólanna og annara skóla má greina eitthvaö á þessa
leiö : I venjulegum skóla er n á m s e f n i ö hiö ákveðna við-
fangsefni kennarans. Starf hans er að veröa viö 'kröfum
fræðslulaga og skólareglugerðar, og mælikvaröinn á starf
hans er þekking barnanna og leikni. Viöfangsefni vinnuskóla-
kennarans er 1) a r n i ö sjálft. Starf hans er aö læra aö ger-
þekkja barnið og það, sem í því býr. Mælikvarðinn á starf
hans er þroski barnsins, andlegur og líkamlegur og þegn-
skapur þess.
Þaö dylst engum, aö hjer er markið sett miklu hærra en
áður. Auk þess sem skólinn á að vekja til lífs og þroska alla
hæfileika bafnsins, gera það að heilsteyptum manni, og nýt-
um borgara, á liann auðvitað aö veita því þekkingu þá og
leikni, sem hverjum manni er nauðsynleg. Venjulegur skóli
gerir skyldu sína, ef hann skilar barninu meö góðum vitnis-