Menntamál - 01.07.1928, Qupperneq 1

Menntamál - 01.07.1928, Qupperneq 1
MENTAMAL IV. ÁR JÚLÍ—ÁGÚST 1928 5. BLAÐ V. B. K. REYKJAVÍK Landsins mesta úrval af allsk. ritföngum fvrir skóla, skrifstofur oí' til heimilisnotkunar. Conklin’s alþektu lindarpennar og blýantar. VikinQ blýantar hvorgi ódýrari. Heildsala. Smásala. Verzlunin Björn Kristjánsson. Lesarkir Jóns Ófeigssonai* eru nýjung, sem kennarar ættu að kynna sjer fyrir skólatíma í haust. par er fullkomin lausn á lestrar- bókavandræðunum, sem kennarar hafa margir kvart- að undan. í haust verða til sölu 100 arkir (1600 bls.) af völdu lestrarefni fyrir barna- og unglingaskóla — og þó þarf ekki að kaupa í einu og velja meira en 16 bls. er kosta eina 30 aura. Biðjið um efnisskrá Lesarkanna og sýnisörk, sem verður sepd öllum kennurum ókeypis, er þess óska. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavfk.

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.