Menntamál - 01.07.1928, Blaðsíða 20

Menntamál - 01.07.1928, Blaðsíða 20
MENTAMÁL Skólaáhöld og kenslutæki allskonar útvega jeg kennurum og skóla- nefndum, þau hentugustu og vönduðustu, sem völ er ú. Jeg hef gert mjer sjerstakt far um að kynnast því erlendis, livað okkur ar best og iivað i'idýrast er eftir gæðum. Jeg leiðbeini fúslega þeim, sem þess óska. r RUNA-teiknibækurnar sænsku handa barnaskólum og börnum á ölluni aldri, fást lijá mjer. Þær eru valdar Iianda okkur af Asgeiri Ásgeirssyni, fræðslumálastjóra. Til eru fleiri teiknibækur. R U N A - teiknibækurnar eru þær, sem nota skal. Sendar ókeypis á hverja höfn b'ækur og litkrit (ef keypt er fyrir 15 kr. minst). Stílabækur mínar með þessu merki (rauðu eða svörtu) eru gerðnr úr sænskum skrif- pappír, úrvalsgóðum, miklu vandaðri og betur strikaðar en flestar aðrar stílabækur; þó eru engnr stílabækur ódýrari. Stílabókin ,,Snotra“ er best allra bóka fyrir ijyrjendiir, bæði sem stílnbók og skrifbók. Hver lína margstrikuð, eftir stafahæðinni. Helgi Hjörvar, Aðalstræti 8. Símí 808. Pósthólf 84. _______ Pantið á vorin, -------- pað sem nota skal næsta haust!

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.