Menntamál - 01.10.1931, Blaðsíða 7

Menntamál - 01.10.1931, Blaðsíða 7
MENNTAMÁL 69 oft fjöldinn allur þvílíkra gesta í 1 .undúnaborg. l>ar er margt stórmerkilegt aÖ líta og meira en nóg a'S skoða. Nokkur ár eru síÖan íslendingar fóru a'Ö styrlcja kennara sína til utanfara. Hafa þeir kennarar flutt heim ýmsar nýj- ungar. I.r islenzkri kennarastétt þess vegna allkurinugt um flest nýmæli í erlendum skólum. Útlendir kennarar hafa lítið gert a'Ö þvi a'Ö heimsækja oss. Þeir hafa ekki sótt hingað sól- skin, mátt éða niennt. Þa'Ö mun ekki fjarri sanni, að íslenzkir kennarar kunni a'Ö jafnast á við enska kennara í mannviti og menntun flestri. En stjórnsemi öll fer enskum kennurum stórum hetur úr hendi en oss. Það var mjög áherandi i Englandi. a'Ö leikfimiskenn- arar þóttu sjálfkjörnir til þess að koma á og annast daglega reglu meðal skólaharna. Voru þeir til taks öðrum fremur, hæði úti og inni, ef einhvers þurfti við. Það lætur að líkindum, að til eru mörg vandræðahörn í Eng- landi, eins og annars staðar. iiru til handa þeim sérstakir skól- ar og sérstök hæli. Eftirlit er haft me'Ö |)vílikum ungmennum fram að tvítugsaldri og jafnvel lengur. Eins og vænta mátti, sáu Englendingar fljótt, að ekki tjáði að hafa vandræðabörnin í almennum skólum. Reistu þeir ]>ess vegna sérstofnanir fyrir þau. Hitt er títt. að óróaseggir og órahelgir eru í almennum skólum. Þykja þeir hetri en svo, að hægt sé að telja þá vand- ræðabörn. Er þeim skotið inn i góðar deildir. Kvað þa'ð oft reynast vel, því að gestirnir sniða sig tíÖum eftir siðprúðu börnunum að allri háttsemi. Kennarar í Englandi, eins og viða annars staðar, leitast við að vera góðir ráðunautar nemenda sinna. lír ætlazt til þess, að kennarar verði nemöndum sínum að svo miklu li'ði, sem tök eru á. Vilji nemendur ekki hagnýta sér hjálp kennara, en óvirði þá og óhlýðnist þeim, eru þau vandamál athuguð rækilega. Þegar orsakirnar eru fundnar, koma afleiðingarnar. Sökudólg- ur, hver sem hann er, getur alls ekki hjá hegningu komist. Euglendingar telja óhjákvæmilegt, að refsa hörnum og ung-

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.