Menntamál - 01.10.1931, Blaðsíða 11
MENNTAMÁL
7.3
að hin eina von um frelsun siÖmenningar vorrar sé bundin
vicS æskulýtSinn.
Hin mikla breyting á beiminum, sem öll hin nýju tæki valda,
heimtatSi nýja úrlausn. Heimurinn er ortSinn svo lítill, aÖ hægt
er aÖ kallast á milli fjarlægra l)æja og senda hugsanir sínar
heiminn á enda á vetfangi. öllum þjótSum slær saman, svo aö
hver þeirra er eins og líffæri í hinum stóra, sameiginlega lík-
ama.
Þegar svo er komið, má ekki hatrið og tortryggnin sitja i
hásæti, eins og verið hefir. Rísi eitt líffærið i alheimslíkam-
anum gegn öðru til lengdar, veldur j>að að lokum hanasótt.
I’ví er ver, að skólakerfin hafa verið þannig hingað til, að
alið hefir verið á hatri. Saga hverrar fósturjarðar hefir dval-
ið við mótgerðir nágranna. Eitivaldar hafa alið á hatri, til Jtess
að hetur yrði barizt, jtcgar til kæmi.
Rauði kross harha starfar nú i flestum löndum heims. Ungt
fólk. allt að átján ára aldri, stjórnar öllum félagsskapnum og
annast störfin. Vináttuhréf Iterast í miljónatali í straumum um-
hverfis hnöttinn. Þjóðirnar læra að kynnast og vingast.
Einhver mesti galli á skólakerfunum, eins og þau hafa löng-
um verið, er sá, að þær félagsdyggðir, sem gera mann að góð-
um borgara, hafa verið hindraðar. Fyrsta þeirra má nefna hjálp-
fýsina. Það, að hjálpa sessunaut sínunt í skóla, er kallað svik.
Enda skortir menningarþjóðirnar mjög á við villimenn unr
hjálpfýsi, eftir ])ví sem Vilhjálmur Stefánsson hefir sagt frá
og íleiri. Hann segir, að þegar svo her við, að einn þéirra fær
engan afla, senda hinir honum svo mikinn mat, að hann hefir
meira á horðum en nokkur hinna. En í sjálfum stórhorgum
menningarlandanna deyja menn nú út hungri við hliðina á
forðahúrunum fullum.
Rauði kross barna hefir hjálpfýsina að megin aflvaka í öllu
starfi sínu. Þar er leitað að þörfum og reynt að hæta úr þeim.
I SvíþjóÖ hafa hörnin heitt sér fyrir ])ví að prýða skólana
úti og inni, ræktað blóm og tré umhverfis ])á, og prýtt að inn-
an á vmsa lund. Sumstaðar hafa hörn tekið að sér að hreinsa