Menntamál - 01.10.1931, Blaðsíða 14

Menntamál - 01.10.1931, Blaðsíða 14
76 MIiNNTAMÁL var gefin, og hljóÖaði þannig: „Hvaff gct ccj gcrt, tiJ þcss a5 bœta og prýffa skálaun minn. Langflest svörin fjölluðu ekki um ])að, sem börnin gætu gertr heldur um hitt, sem þau ættu aÖ láta ógert. „Eg á ekki að láta illa, ekki hafa hátt, ekki hrinda, ekki kasta rusli á gólfið o. s. frv., o. s. frv. Til þess að bæta og prýða skólann datt varla nokkrum í hug nokkurt gott verk, heldur ótal illar at- hafnir, sem hæri að hindra. Svo mjög hafa hinar stöðugii hindr- anir og skortur á starfsmöguleikum kréppt að hinum ungu sálum, að þeim er hætt að detta í hug að lyfta vængjum vits og athafna. Þó veggir i mörgum heimilum harnanna séu skreyttir ótal myndum, gluggar fullir af Idómum og hillur alsettar hobhum og hrjóstmyndum, er skólastofan auð og tóm, eins og fangelsi. Þessi mikli munur hlýtur að stinga í augu barnanna, en með- vitundin um vanmátt þeirra er svo rótgróin. og athafnabönn- in svo vanaleg, a'Ö þeim hefði fundi/.t það hin mesta íjarstæða. að harn gæti eða rnætti láta sér detta i hug að hreyta jafn virðulegum stað og skólastofunni. Ef mönnum væri ljóst, hve hörmuleg álirif allar ]>essar at- hafnahindranir hafa á allt andlegt, likanrlegt og siðferðilegt líf harnanna, ]rá myndi einkunnarorðið hreytast í gerffu, i stað- inn fyrir gcrffu ekki. Þá myndu menn fylla skólann af lifandi áhuga og starfi. Þá myndi skólastarfið eins skemmtilegt fyrir kennara ekki siður en nemendur, eins og ]>að er nú örðugt í mörgum tilfellum. Börnum liður illa, ])egar beim er haklið að ógeðfelldu starfi, og vita að setið er um þau. Kennaran- um líður ])ó enn ver, ]>egar hann þarf að stilla til friðar og skirra vandræðum. Þegar börnin fá að vinna að starfi, sem þau hafa valið, með eitthvert ákveðið gagn íyrir augum, hverf- ur öll hekkjarstjórn úr sögunni. Það má a'Ö sönnu segja með sanni. að sum hin hókhneigðu hörnin fái starfsþrá sinni fullnægt við hið venjulega lexíunám, og að góðum kennara takist oft að vekja lifandi áhuga á nám- inu með ýmsu móti. En hitt er og staðreynd, að nokkur l)örn

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.