Menntamál - 01.10.1931, Blaðsíða 17

Menntamál - 01.10.1931, Blaðsíða 17
MENNTAMÁL 79 ráð hafa verið fundin upp, til ])ess að gera námið sem skemmti- legast og áhrifaríkast. Eitt atriði má nefna, sem víða hefir verið notað, og tekið var upp s.l. vetur í liáðum harnaskólum Reykjavíkur. En það var að vega börnin mánaðarlega. Fékk hvert harn spjald, þar sem skráð var þyngd þess hvern mánuð. Sást þá, hversu mikið þau höfðu þyngst frá því að síðast var vegið. Kennarar töl- uðu við börnin og notuðu tölurnar til reikningsæfinga og' sam- tals og ritæfinga. Athygli var vakin á því, að börnin gætu sjálf ráðið nokkru um það, hve mikið þau þyngdust. Fögnuðu þau þeini ráðum, sem þeim voru gefin í þeim tilgangi, en ]iað vortt auðvitað undirstöðuatriði heilsufræðinnar. Tafla var hengd upp i hverri stofu, sem sýndi, hve ]>ungt barn ætti að vera, í saman- burði við hæð ]æss og aldur. Auk þess, sem ])etta vekur börn- unum áhuga og keppni um að liæta heilsu sina sem mest, gef- ur ]ietta vitneskju um heilltrigðisástand hvers barns, og er mjög vel þegið af foreldrum barnanna. í maí 1931. Stcingrímur Arason. Bindindisfræðsla. Lög um fræðslu barna frá 15. júní 1926 mæla svo fyrir, að hvert barn, sem er fullra 14 ára, skuli m. a. ,,vita um bygg- ing og lífsstörf mannslíkamans og um helztu atriði, er að holl- ustuháttum lúta, þar á mcðal um áhrif hcilsnspillandi nautna- meðala, t. d. vínanda og tóbaks".*) í islenzkum lögum eru ]ætta einu ákvæðin, sem fjalla um bindindisfræðslu. Enn sem komið er, vantar rækilega fræðslu um ]æssi efni i kennaraskólanum og öðrum menntastofnunum landsins undantekningarlítið. Stöku áhugamenn um bindindi, i kennarastétt, hafa ])ó lagt nokkra stund á fræðslu og starfsemi *) Auðkennt af grhöf.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.