Menntamál - 01.03.1933, Blaðsíða 29
MENNTAMÁL
61
láta þa‘ö hreinsa hana sjálft, og myndi þaS illframkvæman
legt vegna ýmissa annmarka. Frá skeiSinni hurfum viS því
alveg, en tókurn upp þaö einfalda snjallræöi aö hella lýsinu
úr bikar ofan í börnin. Sá sem „gefur inn“, stendur vi'ö borö
meö lýsisflöskuna og lítinn bikar, er hann hellir i handa
hverju barni. Barniö kemur aö boröinu, hallar höföinu vel
aftur á bak og opnar munninn meöan lýsinu er hellt ofan i
það úr bikarnum, án þess að hann snerti varir þess, og réttir
siðan höfuöiö upp meðan þaö rennir lýsinu niöur. Þetta
gengur ágætlega og svo fljótt, aö einn maður getur hellt
lýsi i io börn á mínútu. Eg hygg aö þetta sé sú besta aö-
ferð til lýsisgjafar, sem notuð veröur, er gefa á í stórum
stíl, t. d. i stóruni skólum. Og vegna þess að eg hefi verið
spurður um frá tveimur skólum, hvernig viö gefum lýsiö iun,
og af því aö eg tel víst, að lýsisgjafir verði almennt telmar
upp í skólum innan skamms tírna, þótti mér rétt að segja frá
þessu, ef einhver heföi gagn af því, nú eða síðar.
Um árangurinn er ekki hægt aö segja mikið, því tíminn er
stuttur og reynslan því ekki nægileg. En sú reynsla bendir þó
í ákveöna átt, og er a. m. k. aö sumu leyti alveg ótvirætt,
að árangur er ágætur. Viö rannsókn í fyrravetur léttust og
stóðu i staö um I2j% af skólabörnum, frá hausti til febrúar-
loka. Nú léttust og stóðu í staö tæpl. 7% af börnunum. Og
ef athugað er þungatapið alls, er munurinn mjög mikill.
Flest börnin, sem léttust i fyrra, misstu um 1—3 kg. hvert,
en nú þio—lJÁ kg. Og best stóðu þau sig, sem stöðugt tóku
inn lýsi og drukku mjólk. Þó er þess aö gæta, að hér á Ak-
ureyri nota heimilin yfirleitt mjög mikla mjólk, líkl. meiri
en í nokkrum öðrum kaupstað, enda er mjólkin hér miög
ódýr fæða (25 au. lítrinn). En reynslan er þessi hér sem
víða, að það er mjög svo lítið oft og einatt, sem hefst ofan í
kirtlaveik og blóðslöpp börn áður en þau fara i skólann á
morgnana, og því er þeim þessi hressing, um kl. 10, svo mik-
ils virði. Og reynslan er sú með lýsið, að meir en helmingur
þeirra barna, senr af fúsu geði súpa bikarinn sinn í skólan-