Menntamál - 01.03.1945, Blaðsíða 19

Menntamál - 01.03.1945, Blaðsíða 19
MENNTAMÁL 69 16. gr. Skólastjórar og kennarar menntaskóla og sórskóla skulu hafa að árslaunum: 1. Rektorar (skólameistarar) .................... kr. 11100 2. Menntaskólakennarar........................ — 7200—9600 3. Skólastjórar kennaraskóla, stýrimannaskóla, vél- skóla og búnaðarskóla ..................... — 10200 4. Kennarar sönni skóla ........................ — 6600—9000 5. Húsverðir kennarask., stýrimannask. og menntask. — 4800—6000 6. Skólastjórar við húsmæðrakennarask., íþrótta- kennarask., daufdumbrask. og garðyrkjusk. . . — 9600 7. Kennarar sömu skóla ......................... — 6000—8400 8. Skólastjóri við alþýðuskólann á Eiðum ..... — 9000 9. Kennarar skólans ............................ — 6000—7800 29- gr- Skólastjórar og kennarar gagnfræða- og liéraðsskóla hafa að árs- launum: t. Skólastj. gagnfræðaskóla með yfir 200 nem..... kr. 10200 2. Skólastj. gagnfræðask. með 125—200 nem........ — 9600 3. Skólastj. gagnfræðask. með undir 125 nem...... — 9000 .4. Skólastj. héraðssk. með yfir 75 nem.......... — 9600 5. Skólastj. héraðssk. með undir 75 nem.......... — gooo 6. Skólastjórar húsmæðraskóla ................... — 8400 7- Kennarar gagnfræðaskólanna ................... — 6600—gooo 8. Kennarar héraðssk. og húsmæðrask.............. — 6000—7800 31- gr- Árslaun kcnnara samkv. 15., 16. og 29. gr. og barnaskólastjóra eru miðuð við 9 mánaða kennslutíma minnst, en lækka uni 1 /9 hluta heildarlaunanna fyrir hvern mánuð, sem kennslutíminn er skemmri. 32- gr- Laun stundakennara skulu ákveðin með reglugerð, er kennslu- málaráðherra setur, og vera sem næst 80% at launum fastra kennara við þá skóla, er þeir starfa við, miðað við fullan kennslustundafjölda hjá báðum. 33- gr- Á grunnlaun samkv. lögum þessum skal greiða verðlagsuppbót eins og hún er á hverjum tíma samkv. útreikningi kauplagsnefndar.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.