Vorið - 04.11.1933, Blaðsíða 1

Vorið - 04.11.1933, Blaðsíða 1
T barnablað með myndum Útgefandi: Hannes J. Magnússon. 7. tölublað. Akureyri 4. nóv. 1938, 2. árgangur. þeir 'voru þannig til komnir, að þeg- ar kalt var i veðri og ekkert til að leggja í ofninn heima, varð hún að F*að var nýbúið að hringja út úr vera í kápunni við uppþvott og tfma, og börnin dreifðu sér um önnur eldhússtörf, til að verjast leikvöllinn. Úti i horni einu hjá kuldanum. Og aumingja mamma skólanum stóð Fríða litla* Hún hafði svo mikið að gera, að hún var átta ára gömul, en lítil eftir hafði ekki tíma til að hugsa eins aldri. Petta var annað skólaárið vel um fötin hennar, og þurft hefði. hennar, en allir héldu að hún væri Hún varð að fara í vinnu strax á í fyrsta bekk. Hún stóð þarna al- morgnana, venjulegast til að þvo ein, og horfði bara á hin börnin, þvott hjá nágrönnunum, og þegar sem voru að leika sér, eða leiddust hún kom heim á kvöldin, var hún tvö og borðuðu skólamatinn sinn. svo þreytt, að hún treysti sér ekki Fríða hafði engan mat með sér, til að gera nema það allra nauð- og hún horfði löngunaraugum á synlégasta. stóru matarbögglana, sem hin börn- En svona hafði það ekki alltaf in höfðu með sér. Hún athugaði verið á heimili Friðu. Hún mundi líka fallegu, hlýju kápurnar, sem vel þá tfma, þegar pabbi hennar hinar stúlkurnar voru í. Pær höfðu hafði atvinnu, og mamma gat verið flestar skinnkraga og skinnkanta á heima til að hugsa um heimilið. Iermunum, meira að segja ein stúlk- Pá leið þeim vel. F*á var alltaf hlýtt an var í kápu sem var með loð- í litlu stofunum þeirra og þau höfðu skinnskanti að neðan allt í kring. nóg að borða. En kvöld eitt kom Ffíðu varð litið á þunnu og pabbi hennar seinna heim en venju- snjáðu sumarkápuna sfna. Pað vant- lega, og þegar hann Ioksins kom aði á hana einn hnapp, og til og var hann svo einkennilegur og frá voru á henni óhréinindableitir. öðruvfsi en hann var vanur. Hann

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.