Vorið - 01.12.1949, Blaðsíða 5

Vorið - 01.12.1949, Blaðsíða 5
VORIÐ 123 sjá, ég boðá yður mikinri fögriuð, sem veitast mun öllum þjóðum, því að yður er í dag frelsari fædd- ur, sem er Kristur Drottinn. Nú skul'uð þið fara til fjárhússins í Betlehem, og þar munuð þið finna ungbarn reifað og liggjandi í jötu. Hirðarnir gerðu eins og engillinn Iiafði sagt þeim og fundu bæði Maríu og Jósef og ungbarnið liggj- andi í jötunni. — Jerúsgtlem Iiét höfuðborgin í Gýðingalandi, og þar átti konung- urinn heima. Hann hét Heródes’, og var vondur maður. Um þetta leyti bar það við, að lengur konungur. Lét hann kalla vitringana til'sín og bað þá leita að barninu fyrir sig, „til þess að ég geti einnig komið og veitt því lotn- ingu,“ sagði hann. Vitringarnir fóru nti leiðar sinn- ar, en er þeif komu út fyrir borg- ina, sáu þeir stjörnuna aftur og urðu þá mjög glaðir. Stjarnan fór fyrir þeim, og þeir gengu eftir henni, þar til er hún staðnæmdist Jrar yfir, sem barnið var. Og þeir gengu inn í húsið og sáu barnið, ásamt Maríu móður þess, og féllu fram og veittu því lotningu. Síðan opnuðu þeir ferðatöskur sínar og til Jerúsalem komu nokkrir vitrir og lærðir menn austan úr löndum og spurðu: „Hvar er hinn nýfæddi konungur Gyðinga?" En menn spurðu Jrá og sögðu: „Hvernig getið þið vitað J^að, að hér hefur fæðst konungur?" — „Við höfum séð stjörnu hans,“ sögðu Jreir, „og erum komnir til að veita honnm lotningu." Þegar Heródesi konungi var sagt frá þessu, varð hann bæði reið- ur og hræddur, Jiví að nú óttaðist hann, að hann fengi ekki að vera færðu því dýrmætar gjafir, gull, reykelsi ogýmyrru. Um nóttina dréymdi vitringana undarlegan draum. Þeim þótti mað- ur koma til sín og segja: „Ekki skul- uð þið fara aftur til Heródesar kon- ungs og segja honum til um barn- ið, því að hann hefur illt í huga.“ Þeir fóru þá daginn eftir beina leið heim aftur til lands síns. Litlu seinna dreymdi Jósef bg Maríu, að engill kom til þeirra og sagði þeim að flýja undir eins af landi burt með drenginn, því að

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.