Vorið - 01.12.1949, Blaðsíða 4

Vorið - 01.12.1949, Blaðsíða 4
122 VORIÐ Göturnar í Betlehem vom troð- fullar af ferðamönnum, og af því að þau voru svo seint fyrir, voru gistihús öll full og hvergi rúm fyrir þau. Þau urðu því að gera sér að góðu að búa um sig í fjárhúsi og breiða undir sig hálm á gólfinu. Um nóttina veiktist María og fæddi barn. Það var drengur, yndis- lega fallegur. Hún vafði hann reif- um og lagði liann í jötuna og lét fara eins vel um hann og hún mögu- lega gat. Og þau kölluðu hann Jesús, sem þýðir jrelsari. Nóttina.sem Jesús fæddist, voru nokkrir menn að gæta kinda á völl- um skammt í burtu. Allt í einu sáu þeir engil í skínandi klæðum standa rétt hjá sér. Dýrð Dróttíns Ijómaði í kringum þá, og urðu þeir mjög hræddir. En engillinn talaði við þá og sagði: Verið ekki hræddir, þvl

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.