Vorið - 01.12.1949, Síða 4

Vorið - 01.12.1949, Síða 4
122 VORIÐ Göturnar í Betlehem vom troð- fullar af ferðamönnum, og af því að þau voru svo seint fyrir, voru gistihús öll full og hvergi rúm fyrir þau. Þau urðu því að gera sér að góðu að búa um sig í fjárhúsi og breiða undir sig hálm á gólfinu. Um nóttina veiktist María og fæddi barn. Það var drengur, yndis- lega fallegur. Hún vafði hann reif- um og lagði liann í jötuna og lét fara eins vel um hann og hún mögu- lega gat. Og þau kölluðu hann Jesús, sem þýðir jrelsari. Nóttina.sem Jesús fæddist, voru nokkrir menn að gæta kinda á völl- um skammt í burtu. Allt í einu sáu þeir engil í skínandi klæðum standa rétt hjá sér. Dýrð Dróttíns Ijómaði í kringum þá, og urðu þeir mjög hræddir. En engillinn talaði við þá og sagði: Verið ekki hræddir, þvl

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.