Bjarmi - 15.04.1908, Side 3
B J A R M I
59
allega megi skifta þeim í tvo eðaþrjá
llokka.
Sumir segja: Guð er sannieikurinn
og sannleikurinn er Guð; og þai eð
Guð er allsstaðar nálægur og í raun
réttri sál alls liins skapaða, þá er liver
maður að leita Guðs, sem leitar ein-
hvers sannleika, eða réttara sagt leitar
að vissu um eitthvert vafaatriði, jafn-
vel þótt það sé ekki annað en að
rannsaka, hvorl það séu andar l'ram-
liðinna eða breytilegur málrómur ein-
hvers trúðara, sem lieyrasl kann í
myrkrinu.
Þessir menn, sem viljandi eða ó-
viljandi liallasl lielzt að algyðistrú,
lelji þá þar af Ieiðandi sannleikann
eins margbreylilegan og mannlegar
skoðanir, (munurinn aðallega af því
kominn, hvar þeir liafi þreifað á
»fílnum«, eða livaða vík af »úthafi
sannleikans« hafi orðið fyrir þeim).
En þegar menn eru farnir að telja all
satt, sem einhverjum sýnist eða finst,
er örskaml til öfganna hinna, að l'ull-
yrða, að eltkert sé sati. Menn reka
sig sem sé á það, hvað eftir annað, að
einum virðistþaðhvítt, sem öðrum virð-
ist jafnvel svart, og það væri hugsun-
arvilla að hvorttveggja sé jafnveru-
leiki. Og þá er hitt óyndisúrræðið
gripið stundum að fullyrða, að sann-
leikurinn sé ekki til, eða minsta kosti
verði ekkerl um hann vitað. Alt, sem
vér skynjum, sé í raun og veru tál og
blekking og draumóramenn einir séu
að eltast við hinn svokallaða sann-
leika.
IJannig byrjaði margur á því að
telja sannleikann stærri en úthafið,
en komsl von bráðar sjálfur eða kom
öðrum á þá skoðun, að sannleikur-
inn væri ekki annað en svikull
draumur.
Þeir bugðu að reisa fagrar liallir
liugsjónum sínum, en bygðu á sandi
og því hrundu hallirnar í storminum
og regninu og vænghrutu allar liug-
sjónirnar.
Það er ekki furða, þótt þessir menn,
sem ýmist segja all vera sannleik eða
all tál, beri sannkristnum þröngsýni
á brýn, og segi að útsýni þeirra sé
eins og lílil smuga, þegar kristnir
menn fullyrða, að sáluhjálplegan sann-
leika sé livergi að finna, nema hjá
Jesú Ivristi.
Því miður er því einnig stundum
svo hátlað, að þóll menn í orði kveðnu
kannist við, að Kristur liafi flutt aðal-
sannleikann, þá höndla þeir ekki nema
eittlivert brol af lionum og einblína
svo á það, að þeim finst þar vera
sannleikurinn allur, og skera sig svo
á því broti, í stað þess að styðjast við
það.
Þannig fer l. d. þeim stundum,
sem A’ilja muna eftir því einu, að
Kristur sagði: »Elska skaltu ná-
unga þinn eins og sjálfan þig«. Þeir
gela margoft talað fögur orð um kær-
leikann og jafnvel skrifað um hann
heilar bækur stundum, en þegar svo lil
framkvæmdanna kemur í daglegu líli,
kemur það þrál'aldlega i ljós, að það
vantaði, sem allur sannur mannkær-
leiki þarf að byggjast á, trúna og
kærleikann lil hins lifandi Drottins.
— Og því fer stundum svo að þeim,
sem helzt tala um sanngirni og kær-
leika, verður það á að vísa þurlega
snauðum manni tómhentum á dyr,
(eða sýna »kærleikann og sanngirn-
ina« meðal annars með þvi, að skipa
þeim, sem fastheldnir eru við barna-
trú sína á bekk tneð svæsnuslu fjand-
mönnum Krists eða jafna þeim við
»æstan skril«).
En hvað er þá sannleikur í
Hvað er áreiðanlegl og slöðugl í
þessurn svikula lieimi fallvaltleikans?
Hvar getur þreyttur og þyrstur manns-
andi, sem sviíið hefir um heirna og
geima, en hvergi t'undið annað en leka-