Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.04.1908, Síða 9

Bjarmi - 15.04.1908, Síða 9
B J A R M I 65 þcss réttlætis, sem guð skrýðir oss með, og stefna að því marki andlegs þroska og starfs í líli vorn, sem spretti eins og planta nt úr trú og kærleika hjartna vorra. Guðspjöllin, æfisaga frelsara vors, sem siðábötin leiddi í ljós að nýjn, eins og gull sannleikans, og hreinsaði úr sora mannasetninga, lýstu Gústaf Adolf skært og hermönn- um lians, og þau hatá livorki týnt dýrð sinni enn né lcrafti. En þrátt fyrir allan þann óvildar- liug, sem borinn hefir verið til kenn- ingar Krists, þá sjáum vér, og það enda á vorri öld, að hún ber þó blessunarríka ávexli, bæði með kristn- um þjóðum og meðal heiðinna þjóða, Eins og lifandi frækorn herasl yfir höfin, og fesla rætur og bera ávöxt á slröndum fjarlægra landa, svo herast guðspjöllin til heiðinna landa. Þar sem vcr nú líka styðjum að ]>essu verki, þá óskum vér, að það verði unnið með þeim sannleika og kær- leika, að það vérði sýnt, að vér þrá- um hjartanlega að veita meðbræðrum vorum í fjarlægu löndunum þá gjöf, sem hetir ómelanlegt gildi fyrir oss sjálfa. Aðalskilyrðið til þess að lyfta sál- unum hærra og safna þjóð vorri í eina li-ausla heild og lil öllugs starfs að háu marki, er það, að það, sem heíir ævarandi gildi í sjáll'u sér, verði líka ástfólgið hjörtum vorum. Áliugi manna á því, að gera land vort ])jóð- inni dýrmætt, gefur hinar beztu vonir; én betri vonir gæti það, ef vér ekki síður, heldur framar öllu öðru, höf- um allir hina einuogsömu dýrmælu trú, eina von, einn frelsara og einn guð, sem er faðir allra. l5á getum vér vænst þess, að drottinn lijálpi landi voru og sjálfum oss á komandi dögum. Og vér megum vera þess fullvissir, að vér munum liafa næga ástæðu lil að þakka guði fyrir and- lega eða tímanlega hlessun við næstu áramót. Svo bjóðum vér og áminnum yður alla — klerka og leikmenn, unga og gamla, konur og karla, sem I)úið í ríki voru, undantekningarlaust, liver sein efni yðar eða lcjör eru, að þér að öllu forfallalausu verjið 4 sunnu- dögum á árinu lil þakkargerðar, föstu, iðrunar og hænar, sem vér höfum lýrirskipað á árinu 1908, samkvæml fyrri venju — 8. marz, 10. maí, 12. júlí og 18. okt. — að þér þá leggið til hliðar öll veraldleg slörf og gang- ið sameiginlega í guðs hús og íhugið þar guðs heilaga orð, sem sérstaklega er tiltekið, ásamt hænagerð og lofsöng«. „Jóli. 3, 16“. (Nyjn nnfuii) írskn (lrengsins.) (Úr dönsku). Á stræti einu í Dublín stóð dreng- ur, að fram kominn af kulda, vina- laus og heimilislaus, eina nístings- kalda vetrarnótt. Hann var kominn á slæma braul, því hann hafði slegisl í félag með innbrotsþjófum. Þessa umræddu nótl höfðu þeir ákveðið að gera innbrot á vissum stað í vissri gölu þar í borg- inni og skyldu þeir mætast þar allir á tilteknum tíma. Meðan nú drengurinn beið þarna félaga sinna, nötrandi af kulda, ])á fann hann, að liönd var alt í einu lögð á öxl honum. Dimt var mjög yfir, svo hann sá ekki neitt, nema tröllaukna mvnd standa fyrir framan sig, og varð því mjög óttasleginn; en ])á var hann ávarpaður vingjarnlega : »Hvað ertu að gera liér um þetta leyti nætur? þú getur naumast liaft

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.