Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.04.1908, Blaðsíða 10

Bjarmi - 15.04.1908, Blaðsíða 10
66 B J A R M I nokkurt erindi að reka hér svo seint; farðu heldur heim lil þfn að sofa«. »^g á hvorki heimili né rúm að hverfa að«. »Það er sorglegt, vesalingur! en heldurðu, að þú kærðir þig um heim- ili og rúm, ef ég vísaði þér á það?« »Já, það mundi ég gera«, svaraði drengurinn. »Gott er það, í þessu húsi í þess- an gótu .... munt þú íinna rúm handa þér«. Aður en hann fékk sagl meira, var drengurinn þegar farinn af slað á- leiðis. »Bíddu við!« mælti maðurinn »hvernig æílarðu að komast þar inn ? Pú þarfl aðgöngumiða. Enginn kemst þar mn sem ekki hefir aðgöngumiða; herna er einn handa þér, geturðu Iesið?« »Nei, herra«. »Jæja, mundu þá eftir, að aðgöngu- skilyrðið er: »Jóhannes 3, 16 « Gleymdu því nú ekki, því ef þú gleynnr því, mun þér eklci verða hleypt inn; »Jóh. 3, 16«, mun vcrða þér til góðs«. Drengurinn hraðaði sér nú áleiðis og hafði orðin upp fyrir sér í sífelJu; hratt komst liann að takmarkinu. Framan við húsið -voru tvær járndyr allramlegar, svo það lá við að hon- 11111 fel,lst hngur. Hvernig gat hann hugsað lil að komasl þarinn? Hann hringdi þó klukkunni með hálfum huga, og næturvörðurinn opnaði dyrn- og spurði höslum rómi: »Hverer þar?« »Pað er ég, herra! gerðu svo vel að Jofa mér að komast inn, ég er »Jóliannes 3, 16.«, svaraði drengurinn örvinglaður. »Pað er gott, komdu þá inn. Petta er aðgöngumiðinn«. Diengurinn kom svo inn og var skjótl kominn niður í heitt rúm með þvílíkum rekkjuvoðum, sem hann aldrei áður hafði séð. Pegar hann nu var lagstur lil svefns, hugsaði hann; »Þetta er yndislegt nafn, sem eg nu hefl fengið, því vil ég lialda æíinlega«. Morguninn eftir fékk hann heita mjólk og brauð, áður en hann var látinn fara aftur út á götuna. (Þella heimili hans var að eins til einnar nætur). Þegar hann kom út, var hann háll'- kvíðinn, því liann óltaðist að hitta aílur sína fyrri félaga; liann gekk á- ham, sem í leiðslu, og liugsaði irm n>ja nafnið sitt; gætti liann þess því ekki, að hann gekk yfir götu, sem mikil um'ferð var um, og varð undir vagni, er ók yfir götuna. Mikill fjöldi fólks safnaðist nú utan um meðvit- undarlausan drenginn; nú var hann tekinn og borinn til næsta sjúkrahúss; þegar þangað kom, komst hann lil meðvitundar um stund. Pað er siður við sjúkrahúsin í Duhlin, að sjúklingar þeir, sem þang- að koma, verða að skýra frá trú sinni jafnt og nafni og heimili; drengurinn var því spurður, að hvort hann væri katólskur eða mólmælendalrúar. Það vissi hann nú ekki vel. í gær var hann katólskur, en: »í dag er ég Jó- hannes 3, 16.«, mælti hann að lokum. a fóru l,eir aðhlægja, sem viðvoru staddir. Þegar meiðsli hans höfðu veiáð rannsökuð, var hann borinn inn í sjúkrastofuna og skömmu síðar misti hann meðvitundina aftur. Hann þjáð- ist mikið, liafði sterka liitasótt og ó- 1 áð; í óráðinu endurtók hanníhvell- um rómi oftsinnis orðin: »Jóhannes 16. varð mér til góðs!« Þessi sífelda, háværa endurtekning á þessu, vakti hina sjúklingana í slof- unni; þeir skildu sízl í því, livað hann gæti ált við með jiessu; samt flettu

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.