Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.01.1909, Blaðsíða 8

Bjarmi - 01.01.1909, Blaðsíða 8
4 B JARMI I'rá livelfdum sjónliring lögur og láð Var laugað tærri dögg, Og alt var Jiljótt og unaðslegt, Og útsýn furðu glögg. f*vi þólt að máninn enn pá ei, Frá ægi lypti sér, Var myrkri eytt í einum svip, Af ótal stjarna her; Og himinboga háum á, Sig hópa norðurljós, Er náttúrunnar hulda liönd, Um hvelíinguna jós. Mér fanst, að enga fegri höll, Eg fundið gæti’ en pá,- Er leiftur-geislum Ijóma tók í ljósmergð hvelflng hlá. Já — engin mannleg megnar hönd, Að mynda þvílíkt safn; Með lotning slíka leif eg sýn Og las þar drotlins nafn. Pá húma tekur lífs á leið, vér lítum himinskraut, Ef trúarsjón vor opin er, Á allri vorri braut. Og fegnir vér oss flýtum heim, Er frelsisljóminn skín; Og drottínn þá sín ástverk öll, Mun opna vorri sýn. Agúsl Jónsson. Sorg. (Snúið úr »Sæd og H0St«). Brált má þagga bernsku harma: Bros og tár i sama mund leika þýtt um Ijúfa livarma; létt cr tíðum barnsins lund. Þegar hærri þroska náum þá er sorgarundin djúp. í öðru ljósi alt vér sjáum, öllu sníðum dekkri lijúp. Allar má þó undir græða; örugg trúar reynist borg. Fgrir gnði liiminhœða, hrggð vor öll cr barnasorg. .+. Skólamálið. Oft liafa skoðanir manna verið skiftar á skólamálinu. Á kyrkjuþinginu liafa monn þrá- sinnis í því máli skifzt í flokka. Framkvæmd- ir í því máli hafa stnndum gjörðar vorið þvert ofan í hin sterkustu mótmæli öflugs miuni llluta. Hin síðari ár liefir málið vorið mörg- um til ásteytingar. Þó fór svo á síðasta þingi kyrkjufélagsins, að loks urðu allir sammála, og samþyktin i skólamálinu var gjörð í einu hljóði. „Norðanmenn11 og „sunnanmenn“, irrestar og orindsrekar safnaðanna, a 11 i r menn úr öll- um flokkum groiddu eitt og sama atkvæði. A 11 i r komu sér saman um þetta eina: að leggja niður kcnnara-embættin bæði á næsta vori. Allt kyrkjuþingið tók á sig ábyrgðina af samþyktinni. Allir, sem atkvæði greiddu, tóku upp á sig ábyrgð af þoirri ákvörðun. Hvergi helir þess verið getið, að fólk Bafn- aðanna væri óánægl með þessar aðgjörðir þingsins. Hvervetna í kyrkjufélaginu munu menn vora einhuga um það, að kyrkjufélagið hafi, eins og á stóð, leitt málið hyggilega til lykta. Aftur á móti hefir heyrzt hávaði ekki lítill liandan um haf, og óviðkomandi menn hafa hrakyrt kyrkjuþingið út af meðferð þess á skólamálinu. „Nýtt Kyrkjublað“ í Reykjavik hefir haft þau ummæli, sem lýsa aumkvunar- verðri vanþekkingu á því, sem það er að tala um. Hefði ritstjórinn setið á þingi eða haft sannar fréttir þaðan, hefði hann naumast lát- ið blað sitt lierma það, sem það hefir liermt um þingið og skólamálið. Því óefað finst þó ritstjóranum það nokkru varða, að sagt sé satt, og nokkur ábyrgð vera því samfara, að útbreiða óhróður um saklausa menn. Þá hefir og meðferð kyrkjuþingsins á skóla- málinu orðið efni í nyja skáldsögu eftir horra Einar Hjörleifsson. Sagan lieitir: „III tíð- indi vestan um haf“. Skáldsaga er erindi þetta hér nefnt, því svo kalla menn þá frá- sögu, sem ekki styðst við saunsöguloga við- burði, holdur er smíði liöfundarins. í erindi þessu el'tir hr. E. H. er heiftþrungnum ill- vrðum helt eins og steypiflóði yfir þá, sem valdir eru að niðurstöðu kyrkjuþingsins í skólamálinu. En það eru, eins og áður var tekið fram, allir þeir, sem á kyrkjuþingi sátu og greiddu atkvæði. Þótt oss greini stund- um á, þá erum vér félagsbræður hér veBtra okki þau ómenni, að vér viljum svíkjast und- an eigin samþyktum vorum, nö hver um sig hlaupa í felur, þegar á þær er ráðizt. Engir

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.