Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.03.1909, Blaðsíða 5

Bjarmi - 01.03.1909, Blaðsíða 5
B .1 A R M I. 37 »Það er engin skáldsaga, það er frásaga uni guðs útvalda fólk, sem við erum að lesa«. »Eftir því að dæma, lialdið þið, að guð sé til?« Ungu stúlkurnar rak í rogastanz, við slíka spurningu og sögðu: »Trú- ið þér þvi ekki?« »Ég trúði því einu sinni; en eftir þaðaðégerbúin að vera í París og læra þar heimspeki, tölvísi og þjóðmegun- arfræði, þá er ég orðinn fullviss um, að enginn guð er til«. »Ég liefi aldrei verið í París«, svaraði eldri stúlkan, »og ég hefi heldur aldrei lært heimspeki eða töl- vísi eða nokkrar aðrar vísindagrein- ir, eins og þér; ég þekki einungis biblíuna inína; en fyrst þér eruð svona lærður og álítið að enginn guð sé til, þá getið þér ef til vill, sagl mér hvaðan eggið er komið?« »Það var skrítin spurning. Eggið kemnr auðvitað úr hænunni«. »En hvort var þá fyr til, hænan eða eggið?«. »Eg veit ekki vel, livað þér mein- ið með hænunni yðar; en eðlilega lilýtur hænan að hafa orðið fyr lil en eggið«. »Eflir því hlýtur þá að hafa verið tll hæna, sem ekki var komin úr eggí?« »Nei, fyrirgeíið ungfrú, eins og nærri má geta, hlýtur eggið að hafa verið til á undan hænunni«. »Þá hlýtur að hafa verið til egg, sem ekki var komið úr hænu?« »Nei — j-ú — það er að segja — fyrirgefið þér, en sjáið þér ekki — skiljið þér —«. »Ég sé og skil, að þér vitið ekki, hvort hænan varð til fyr en eggið, eða eggið varð til fyr en hænan«. »Nú jæja, ég held því fram að hænan haii orðið fyr til«. »Nú, eftir því hefir þá verið til hæna, sem ekki var komin úr eggi. Segið inér nú hver skapaði l'yrstu liænuna, sem allar hænur og öll egg eru komin frá?« »Ó, þér eruð með hænsnin og eggin yðar; þér haldið ef til vill, að ég skapi liænsni«. »Nei, engan veginn; en ég bið yð- ur einungis, að segja mér, hvaðan móðir allra hænsna og eggja sé kom- in?« »En hvað meinið þér með því?« »Nú, fyrst þér vitið það ekki, þá viljið þér, ef til vill, leyfa mér að segja yður það. Sá sem skapaði fyrstu hænuna, eða ef þér viljið heldur fyrsta eggið, er sá hinn sami, sem skapaði lieiminn, og það er guð. Þér, sem getið ekki einu sinni skýrt l'rá því, hvernig ein liæna eða eill egg varð til, án guðs, viljið samt halda því fram, að þessi veröld liafl orðið til án guðs«. Ungi stúdentinn varð að þagna; hann greip hatt sinn og fór sneyptur á burt, og liafi hann ekki verið full- viss um heimsku sina, þá var hann þó orðinn sér lil skammar, út af ein- faldri spurningu ungrar stúlku. Hversu margir eru ekki eins og hann, sem segjast vera vitrir, en verða lieim- skingjar; þeir tala lílilsvirðingarorðum um það, sem þeir þekkja ekki og neita þvi, sem þeir hafa ekki ran- sakað. G. Á. þýddi. Hinn trúlyndi Japanadrengur. Trúboði í Japan skýrir frá því, að i Nagasaki sé skóli með 150 drengj- um, og af þeim sé einungis einn kristinn. Þessi drengur á fremur örð- ugt uppdráttar. Hann a heima langt frá skólanum og þess vegna verður liann að liafa miðdegismatinn með

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.