Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.03.1909, Page 6

Bjarmi - 01.03.1909, Page 6
38 BJARMI. sér. Óvinir hans sátu um tækifæri til þess aö ofsækja hann, og þegar þeir sáu liann spehna greipar og þakka guði fyrir matinn, þá fóru þeir til skólastjórans og ákærðu liann fyrir nokkurskonar fjölkyngi. Hann var kallaður fyrir skólastjórann og skipað að segja frá því, hvað það væri, sem hann hefði fyrir stafni. Þetta var trúarraun fyrir lilla dreng- inn. En hann svaraði í áheyrn allra námsmannanna, að hann væri krist- inn, og af því þakkaði hann guði fyrir matinn og hæði hann að blessa sig, Skólastjórinn hneigði höfuð silt niður á borðið og fór að gráta: »Drengur minn!« sagði liann, »ég er líka kristinn, en ég hefi ekki þorað að viðurkenna það; en nú vil ég. með guðs hjálp, leilasl við að lifa svo, að mennirnir geti séð, að ég er það«. tí. Á. þýddi. Merkileg þingsályktun. Frances E. Williard, einhver hin mikilhæfasta kona í Bandafylkjunum á síðasla mannsaldri, stofnandi liins alkunna »Alheims bindindisfélags kvenna« (W. C. T. U), sem öðru nafni nefnist »Hvítabandið« (»The White Ribhon Band«), bar fram á einu alsherjarþingi félagsins svohljóð- andi þingsályklunartillögu, sem þing- ið svo samþykti: »— Að þótt vér viðurkennum þann sannleika, að barist sé gegn málefni voru, og verði barist, með afarmiklu staðráðnu, vægðarlausu valdi, þá vilj- um vér konur, ineð trausti til hans, sein er konungur friðarins, mæta rök- semd með röksemd* hleypidómum ineð þolinmæði, lastmælum með lióg- værð og öllum vorum örðugleikum og hættum með bæn til guðs«. Allir þeir, sem bindast samlökum um það að styðja kristilegt málefni til viðgangs og sigurs, verða að vinna í sama anda og hér lýsir sér í þess- ari þingsályktunartillögu. Því að eins getur vaxtarkraftur mustarðs- kornsins augljós orðið í félagsskapn- um, bæði út á við og inn á við. það er hamingja hverrar þjóðar, ef hún stofnar og styður til sigurs mikið af kristilegum félagsskap. Yitnisburður Iæknis. í Frankfust am Main dó á síðasl liðnn vori hinn nafnfrægi sáralæknir Dr. Schmidt-Mezler. Víða llaug orð- rómur lians, þegar hann árið 1888 var sótlur til hins deyjandi keisara í Þýzkalandi, Friðríks. Hann heíir einnig liaft hinn núverandi keisara lil lækningar. Hann var ávalt mikils metinn hjá kirkjulýðnum. Eigi löngu fyrir dauða sinn sagðist honum á fundi eirium þannig: »Herrar mínir! í fjörutíu ár liefi ég fengist við vísindaleg störf og liefi á þeim tímá orðið þess var, að læknisfræðin hefir—eins oghinar aðrar vísindagreinar — breytt alveg aðferðum sínum á síöuslu 20 árunum. Hvernig er það þá unt að fullyrða, að veruleg og eðlileg mólsetning eigi sér stað milli trúarinnar, er hvílir á óumhreytanlegum grundvelli, enda þótt tíminn breyti ylra búningi nokk- uð, og þekkingar, sem aðallega þróast fyrir ágizkanir og stöðugl endurnýj- aðar tilraunir«. Dr, Schmidt-Mezler var persónu- lega guðhræddur maður, sem stöð- ugt leitaði sér kraftar og huggunar í bæn til guðs. . !'h>

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.