Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.03.1909, Blaðsíða 7

Bjarmi - 01.03.1909, Blaðsíða 7
B J A R M I. 39 Einu ári áður en hann dó, sagði hann við sálusorgara sinn, að hann vissi, að hann ætti skamt eftir ólifað; hann ætlaði nú að ráðstafa húsi sínu. Fyrir teksta í Ifkræðu sína valdi hann þessi orð: »Tefjið mig ekki! Drott- inn hefir látið ferð mína hepnast; leyhð mér að fara lieim til húsbónda míns«. (1. Mós. 24, 56). Hann kvaðst ekki vilja láta hera Iofsorð á sig við jarðarförina, en greinilega og ákveðið skyldi segja öllum þeim, er við yrðu staddir, að liin farsælu æfikjör sín hefði hann ekki álitið ávexti verð- leika sinna, heldur einungis fótspor hins lifandi guðs, er með náð sinni helði gerl hann auðugan og ham- ingjusaman. Þessi andaði læknir er enn ein sönnun þess, að framúrskarandi gáf- ur og sönn og umfangsmikil, vísinda- leg og læknisfræðisleg mentun er ekki kristilegri trú til tálmunar. (Eftir: »Baserles Christl. Volksbote«). Drottinn heyrir bænir. l3egar lil- lögurnar um bænavikuna 1909 voru prentaðar í Lundúnum í fyrra vor, var ætlast lil að kristnir menn um allan lieim skyldu biðja um, 7. jan. 1909, að Drottinn léti harðstjórnina i Tyrklandi linna. — En liann »sem heyrir áður en vér tölum« lét bæn- heyrsluna verða fyrri til. — Stjórn- arbyltingin í Tyrklandi, sem ekki kostaði neinar blóðsúthellingar, hefir valdið alveg ótrúlegum hreytingum i llestuin löndum Tyrkja. Kristnir menn og Gyðingar, sem áður voru ofsóttir og fyrirlitnir, njóta nú fullra réttinda, og eru jafnvel sumstaðar hafðir í hávegum. Kristniboðum er nú frjálsl að halda ræður, hyggja kirkjur og úthreiða kristilegar hækur eftir þvi sem föng eru til, og þurfa ekki framar að óttast, að atvinna eða líf þeirra manna sé í veði sem að- hyllast kristindóminn. Gyðingar í Jerúsaíem grétu og sungu sorgarljóð hvern laugardag fyrir utan múra musterisins, en nú er þeim loks leyft að koma innfyrir múrana. — Margt virðist henda á það, að Gyðingar eignist bráðlega aftur gamla landið sitt, en þvi fylgja dýrleg fýrirheiti fyrir alla kristnina. Úr ýmsum áttum, Erlcndiis. Mikil vakning' gengur nú og hefir geng- iö undanfarið yfir bæinn örillia í Kanada. Tveir frægir predikar, Dr. Willbur Ghap- man og Charlers M. Alexander,'sá sem var meö Dr. Torrey, hafa haldið par sam- komur. íbúar bæjarins eru nálega 6000. Hundruð manna liafa lekið sinnaskiftum og þar á meöal fjöldi hinna siðlausustu karla og kvenna. Fregnin um þeita liefir ilogið út um heiminn og mesti fjöldi tólks streymir að úr öllum áttum tii, að sjá og heyra. Svo mikil eftirsókn er þar eftir gnðs orði, að allur bibliuforði bæjarins var þrotinn 10 dögum eftir byrjun vakn- ingarinnar og 500 testamenti seldust í viðbót á 2 dögum. Charlcs Alexander liatði unnið að trúnaði i 15 ár og séð miklar vakningar, en aldrei kvaðst liann liafa séð guðs börn vinna eins kappsamlega að frelsun sáln- anna eins og þar. 50,000 kr. atlar níaður einn ónefndur í Stockhólmi að gcfa til húsbygginga K. F. U. M. þar. Þar að auki atlar liann að gefa 3000 kr. til að borga með skuldir félagsina síðastl. ár. Hann lielir fylgt starfsemi félagsins með athygli, en ekki gefið því neinar stærri gjafir áður. „Pílagfríinsföriii“ eftir John Bunýán cr að sögn þýdd á 107 mál og málýskur. — Ilið kristilega smáritafélag i Lundúnum heflr selt 145 þúsund eintök af henni síð-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.