Bjarmi - 15.10.1909, Blaðsíða 7
B J A R M I
167
Jón Helgason og Aðalbjörn Stefánsson,
prentarar, Rvík. 1909.
Efnið fjölbreytt, fróðlegt og skemtilegt
að vanda. Byrjar á gullfallegu kvœði eftir
Malth. Jocliumsson: »Fyrsti sumardagur«.
Þessu hefti fylgir ókeypis skrautprentað
lililblað ásamt efnisskrá allra heffanna,
sem út eru komin.
Fessi 5 liefli til samáns af Fanney, eru
sannefnd prýði þeirra íslenzkra bókmcnta,
sem œtluð eru æskulýðnum. Sú bók ætli
að vera til á liverju lieimili, til fróðleiks
og gleði lianda börnum og unglingum.
jírnuiót, 1909, fimti árg. Tímarits hins evan-
gelisk lútherska kyrkjufélags íslendinga í
Vesturheimi er nútil vor komið og hefir
nú margt að llytja, sem hverjum áhuga-
sömum kristnum manni og kyrkjumanni
er ánægja og gagn að lesa.
I. Trúarlegt víðsýni eftir ritstjórann
Björn B. Jónsson núverandi forseta kyrkju-
félagsins; það er prédikun, sem hann flutti
við kyrkjuþingssetninguna í Winnipeg 24
júní 1909, sögulegasta kyrkjuþingsins, scm
háð heflr verið meðal Vestur-íslendinga
og jafnframt hins afleiðingamesta. Prédik-
unin er kröftug hvöt lil kyrkjuþings-
manna að »lála ásannast að þeir standi
svo hátt að liverfi alt liið smáa«, — á
liæð trúarinnar, sem skapar »nýtt úlsýni
sem meira er og fegra en alt annað í
heimi«.
II. Apologia pvo vita sua eða Sjál/svöni
eftir síra Jón Bjarnason, fyrirlestur ílutt-
ur á kyrkjuþinginu. Höf. lýsir þar stefnu
sinni og æflstarfi sínu i kyrkjunnar þarfir,
baráttu sinni, sem hann hefir háð gegn
straumi vantrúarstefnunnar mcðal íslend-
inga »á grundvelli guðs orðs í nafni
mannkynsfrelsarans Jesú Krists«. Til þcss
hafi hann kallað sig aftur og al'tur og lil
þess hafi hann augsýnilega látið kyrkju-
félag Vestur-íslendinga verða til«. Síðasl
líkir sira Jón æfi sinni við fjallgöngu og
nú sé hann kominn á fjallstöð í trúar-
efnum. Tekur liann í munn sér orð
Njáls: »Ek ætla héðan hvergi að hrærast,
hvort sem mér angrar reykur eða bruni«.
Fyrirleslurinn er einkar-fróðlegur og
lýsir því eftirminnilega, hvilíkur kraftur
er fólginn í trúarsannfæringu kristins
manns. Par lalar maður, sem ekki er á
báðum áttum.
III. Gildi heilagrar ritningar eftir sira
Kristinn K. Ólafáson upphaf að trúmála-
ræðum á kyrkjuþinginu 1909. Höfundur-
inn heldur því fram gagnvart nýju stefn-
unni, að »öll frásögn biblíunnar sé sönn,
þó að allir alburðir og orð, sem þar er
skýrt frá séu eigi eftir guðs vilja eða til
fyrirmyndar«.
IV. Hætlan mesta eftir síra Steingrím
Thorláksson, fyrirlestur íluttur á kyrkju-
þinginu, um liætturnar, sem stata af vé-
fengingunum á kenningu biblíunnar. Par
segir höfundurinn að niðurlagi: »Hætt-
una þurfum vér að sjá — en um leið
þurfu'm vér að sjá, að eins og andi guðs
framleiddi í upphafi nýja jörð úr óskapn-
aðri, fagran bústað lianda mannanna
börnum, eins muni liann nú úr hinum
trúarbragðalega óskapnaði í heiminum
framleiða hinn eldgamla kristindóm, sem
ávalt er ungur og ávalt er nýr, hverjum
þeim, sem einlæglega eignast hann. Og
að liið gamla evangelíum guðs til synd-
fallinna manna verði boðað í krafti lici-
lags anda mannanna börnum, sem öll þrá
eilífa lífið inst í hjarta sínu, þegar þau
koma til sjálfra sín«.
Síðast er ýtarleg skýrsla um ársþing
kj'rkjufélagsins, sem haldið var i júní-
mánuði þ. á.
Aramót ættu allir að lesa, sem til þeirra
geta náð. Kostar að eins 75 a.
Zacharias Topelius: Sögur herlœknisins,
6. bindi. Matth. Jocli. þyddi. Rvík 1909.
Höfundur sagna þessara, finska skáldið
Topelius (-j- 1898) kunni þá frægu list l'or-
feðra vorra að fara vel með sögur. Og
þá kann þýðandinn, sira Mattliías, manna
bczt að fara mcð íslenzkan sögustýl. Má
því fara nærri um það, að hér er ekki
um neitt ósmíð að ræða, þar sem tveim-
ur skáldsnillingum slær saman.
En þvi fríðskapaðri sem einhver mynd
er, þvi meira ber á liverri smáfreknu eða
hrukku, sem á henni kann að vera.
A þýðingunni eru óneitanlega smágallar
eða ekki alstaðar jafnt til Iiennar vandað;
má allvíða finna útlendan keim að ein-
stöku orðum og að orðskipun, sem auð-
velt hefði vcrið að sneiða lijá.
Petta 6. (og síðasta) bindi sagnanna eru
þrjár frásögur frá hiuu langmerkilegasta
ári í sögu Svía á 18. öldinni (1772), tyrsta
stjórnarári Gústafs II. Svíakonungs.
Topelius notar sér hér tækifærið lil að
lýsa aldarfari 18. aldarinnar, eins og það
var í Svíþjóð á 18. öldinni næstu 50 árin