Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.1909, Blaðsíða 3

Bjarmi - 01.11.1909, Blaðsíða 3
B J A R M I 171 eru þeir.æðri tegundar en aðrir hæíi- leikar manna. Það er eins og nokk- urs konar ævintýrabragur á þeim. Þessi tvöfalda framkoma þeirra sýrn- ir, að þeir eru ætlaðar lífinu í æðra heimi. Vér gelum haft barnið í móðurlífi til samanburðar. Hjá ófædda barninu felast margir liæfileikar, sem benda til þess er verða muni síðar, en taka ekki til slaifa að fullu, fyr en eflir fæðinguna. Á sama hált er ekkert líklegra, en að íjöldi hæfileika búi í oss í þess- um heimi, er bendi til þess er síðar mun verða, og nái fyrst fullum þroska eftir dauðann. En vér eigum ekki að knýia fram þessa hæfileika né beita þeim; þeir eiga einmitt að fá að vera í fullu næði. Ef vér nú liugsuðum oss að ófætt barnið færi að beila ýmsum skynjun- arfærum sínum, þá mundi það verða óhæft lil lífsins í þessum lieimi og lenda í því liðinu, sem fremst fer og fellur; það ynni sjálfu sér tjón og færi með sig; því að þeir hæfileikar eyð- ast, sem alt af er þjálfað á. Alveg hið sama gildir um miðils-hæfileik- ana. Með því að þjálfa á þeim og knýja þá l'ram, þá gera menn sig als eigi hæfari til að lifa lífinu hinu meg- iun; með því gera menn eigi annað en írufla hinn eðlilega vöxl lífsins og eyða honum. Taugaveiklun sú, sem er samfara llestum andatrúar-fyrir- brigðum ber nægilega ljósan vott um þetta. Miðilsliæfileikar vorir hér á jörðunni eru því eigi vaxnir að lifa lífinu hinu meginn, og þess vegna eru þeir lílca á svo margan hátt hjálparvana, þeg- ar þeir dirfast að skygnast inn fyrir forljaldið. Margir leiðlogar andatrú- armanna jála það hreinskilnislega, að þeir, sem geri lilraunir til að komast í samband við anda, geti svo liæg- lega lent í samband við aðra anda cu þá, sem þeir leita að. Menn eru t. d. að leitast við að komast í sam- band við ástvini sina, en lenda í stað þess í samband við »lyga-anda, sem segjast vera aðrir en þeir eru, við frumanda (svo nefnda) og við illa anda«. Að sönnu gilda þau lög að öllum jafnaði, að »líkur dregur lík- an«; en samt sem áður koma oft »ódrættir«, í staðinn fyrir það, sem átti að koma. Þetta játa andatrúar- mennirnir sjálfir, eins og þegar var sagt. En þeir segja nú samt sem áðnr, að í þessa hættuna verði menn að leggja. ))I3að er nauðsynlegt að eiga á hællu mök við illa anda, til þess að geta staðið í sambandi við ástvini sína, sem á undan eru farnir«. Svo segir »JuIía«, framliðna jrngis- stúlkan, sem hefir haft blaðamann- inn enska, Stead (Stedd) fyrir miðil eftir dauða sinn og gefið út mörg bréf með lians aðstoð, sem nú eru nýlega þýdd á íslenzku (»Eftir dauð- ann, bréf frá Júlíu«), Menn verða að leggja á hættuna. Og hún bendir á það, að menn verði líka að eiga það á hættu, ef þeir ferðisl af landi ofan til Lundúnaborgar lil að fram- ast þar, að þeir þá lendi í klónum á mörgum þúsundum þjófa, drykkju- manna og féglæframanna. Hverju orði sannara! En þess vegna fara menn heldur ekki til Lundúna, fyr en menn ern orðnir færir til þess; og geri menn það fyr, þá verður endirinn hæglega sá, að menn fara með sig bæði andlega og líkamlega. Þegar sú stund keinur, er guð kall- ar oss til landsins hinu meginn, þá göngum vér þangað djarft og ótla- laust fyrir illum öndum, því að þá crum vér orðnir hæfir til að stíga inn á land andanna, En þegar vér

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.