Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.1909, Blaðsíða 6

Bjarmi - 01.11.1909, Blaðsíða 6
174 B .T A R M I eins og letrið segir. Hliðturnarhir standa enn, eins og þeir stóðu, í þá daga, í allri sinni stærð og prýði, sterkir eins og járn, prýddir báðum meginn með nautum og drekum. Nautin eru Iuraleg og kraltaleg með reigðan hnakka, en drekarnir mjó- slegnir og rennilegir svo mismunur- inn er sýndur svo meistaralega. Hvorltveggja til samans eru lífverðir, sem sóma sér vel á hliðinu á milli konungshallarinnar og musterisgyðj- unnar. Veggirnir að hinum helga vegi voru allir skreyttir með hala- rófu af upphleyptum ljónamyndum og hafa brol af þeim mynduin verið flutt heim til Berh’nar. Ulan á þeim er þunn smeiting, marglit og lilirnir setlir sainan af svo mikilli íþrótt, að ekki íinsl dæmi til á vorum títnum. Nú veit enginn, hvernig það hefir verið gert. M u s l er i I s t a r s. Austanvert við hliðið stendur musl- erið á hóli einum. Það er lítið; en af hólnum má sjá út yfir sléttuna, þar sem borgin lá einu sinni. Mnst- erið, er bygt úr sólþurkuðum stein- um, liklega af því, að þar hafa menn viljað byggja að sið forfeðranna, þó að menn annars fylgdu hinum nýja sið og bygðu úr brendum steinum. Inn að sjálfum ))helgidóminum« liggja garðar og berbergi lil beggja hliða en í helgidóininum stóð lík- neski gyðjunnar í veggskoti«. — Svo stórkostlegar sem þessar rústir af hinu öðru ríki Babýlonar eru, þá eru tþær þó ekki nema einn þáttur- inn í Iangri sögu. Þó að Babelsborg Nebúkadnesars liggi mörgum fetum fyrir neðan rústir síðari tíina, þá liggur þó aftur fyrir neðan hana hverl lagið af öðru af eldri bygging- um, sem að líkindum hafa verið bj'gðar jafnlöngu fyrir daga Nebú- kadnesars eins og hann var uppi fyrir vora daga. Gröfturinn verður að sjálfsögðu því erfiðari sem neðar dregur; en á því er enginn vafi, að þjóðverjar munu komast eins langt á veg í Ba- býlon, eins og Ameríkumenn í Nipp- úr í Norður-Babýloníu. Langt er frá því, að hin »mikla Babel« Nebúkadnesars blasi en þá öll við sjónum vorum; en vér fáum hugmynd um hinn ægilega droltins- dóm, sem gengið hefir yfir þessa voldugu borg. Það liðu tæp hundr- að ár frá því er hún hrósaði veg og sigri þangað lil Kýros Perakonungur kom og eyddi hana og Iét alt henn- ar skraut fjúka sem fys fyrir vindi. Sá dómur guðs er einna mestur af þeim, sem veraldarsagan segir l'rá. Ferðamolar. Eftir S. Á. G i s 1 a s o n. (Framh.'. Pað vakti undrun og eftirtekt, bæði i Danmörku og enda víðar, er nokkrir menn fóru þess á leit í fyrra- Árósasýning- vetur við forstöðunefnd Ár- in og trúar- ósasýningarinnar, að hún vakningar. léði fundarhús á sýningar- svæðinu fyrir vakningarsam- komur á hverju kvöldi einn eða 2 mán- uði. »Par er »missíónin« Iifandi komin, al- drei getur hún séð fólk í friöi;« sögðu sumir. »Kapp er bezt með forsjá, til bvers á að vera að fara með guðs orð við lilið- ina á öllum þeim skrípaleikjum og ærsla- gangi, sem verður á sýningunni« sögðu aðrir. En Mollerup prestur við Fríhafnarkirkju í Khöfn var forgöngumaður þeirra, er báðu um vakningarsamkomur, og liann er hvorki hörundssár né lnigdeigur, og svo fór að leyfið tékst. — Mollerup og Fibiger, sömuleiðis prestur í Khöfn, eru

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.