Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.1909, Blaðsíða 8

Bjarmi - 01.11.1909, Blaðsíða 8
176 B J A R M I skyldu fylla þann flokkinn. »En hcfði það i'ólk ekjki hjálpað mér, væri eg liklega komin í gröflna«, sagði hún nú. »Eg varð tæringarveik og gat ekki unnið lengur íyrir mér, pabbi var hættur að skrifa mér, og eg átti engan að í heiminum, hélt eg, því að islenzku hjónin voru fátæk, en þá hjálpaði læknirinn mér og fleiri heima- trúboðsmenn, kornu mér fyrir hér í sjúkrahúsinu hjá trúuðum hjúkrunarkon- um, og nú er mér að smábatna bæði á sál og likama«. — Það var saga hennar, hún var hætl að brosa að »trúaröfgun- um«, því að hún hafði reynl að trúin skapar kærleika, og séð að trúin veitir írið, sem er e/lirsóknaruerður. Við urðum 5 landar hjá prestinum um kvöldið, eilt var ungur námsmaður, sem kvaðst hlakka lil að koma aftur heirn til Fróns, en þó kvíða því, ef hann þyrfti að búa hjá fólki, sem raisskildi lifandi krist- indóm. »Kært væri mér að geta lilúð að landinu mínu, en kærara þó að gela hlúð að einhverjum landa, sem vantrúarkuld- inn ásækir«, sú var hugsun unga manns- ins. Nokkru áður liitti eg unga og duglega íslenzka stúlku, sem kvaðst þ.égar hafa kynst flestu kristilegu starfi meðal danskra kvenna, en ætla til Þýzkalands og enda Englands, og koma svo heim og taka til starfa. — Guð blessi hvern íslending, sem hilcar ekki við að leita heim úr hitanum og með hitann mcð sér. —- Vorið nálgast — þótt enn sé vetur. (Fraáihíild), Sjúlandsbiskup Thomas Skat Rördam, f. “/2 1832, and- aðist 25. sept. s. 1. Ilann varð prestur 1869, prófastur 1886 og biskup 1895. Hann var lærdómsmaður mikill, samdi hann vandaða þýðingu af nýjatestamentinu með skýringum, prenLuð fyrsla sinn 1887—92, og ýms ril um trúfræðileg efni. Itann þólti og góður kennimaður og ræðusafn er i>rentað eflir hann. Hann hallaðist sncmma að stefnu Grundvigs, og var í tölu »guðsríkis Grundtigssinna«, eins og Beck sagði stundum i spaugi, og unni meira lifandi trú en einskorðaðri stefnu. Hann var siðustu 13 árin formaður kirkjubyggingafélagsins í Höfn, er hefir hvgt yfir 30 kirkjur í Höfn síðustu 20 ár- in og safnað til þess um 3 miljónir króna. — Eftirtektavert þótti það, að hann am- aðist aldrei við þvi, þótl llestir prestarn- ir við þessar nýu kirkjur, væru heitir »missiónsmenn«. Bað var aðalatriðið í hans augum, að prestarnir væru áhnga- samir trúmenn, fúsir til að leita að týnd- um sauðum. — Danska kirkjan saknar hans mjög og blessar minningu hans ein- um rómi. Eftirmaður Iians á biskupsstóli er Mad- sen háskólakennari, formaðhr heimatrú- boðsins í Ilöfn. Blunie próíastur (f. "/12 1835), síðast prestur við st. Lúkas- sjúkrahúsið i Höfn, lézt 4. f. m. Hann var ritstjóri »Indre missions tíðindaw siðan Bjarnasen i Gudum dó, er tók við af Beck, — þau hafa um 16 eða 17 þús. kaupendur. — Blumc sat mörg ár ístjórn heimatrúboðsfélagsins, og jafnan hélt hann skriftaræðuna á þjóðfundum þess, »það gjörir það enginn betur«, , sögðu menn. Hann hefir samið vinsælt — prentað 4 sinnum — ræðusafn út af pistl- unum. — Ilann var höfðinglegur í sjón og reynd, mun hafa verið stórbrotinn að eðlisfari, en var þó hvers manns hugljúíi. — Bað var hann, sem sagði við mig l'yr- ir 9 árum eftir »vitnisburðarsamkomu« í trúboðshúsi lians: »Pað er dýrðlegt að sjá, livað kristindómurinn lyflir og lægir og hrindir brott stéttarígnum«. 2 iðnað- armenn og 2 greifafrúr, — önnur þeirra í tignustu röð við konungshirðina — höl'ðu lekið til máls eftir ræðu mína. — — »Slíkt væri óhugsandi án lifandi krist- indóms«, sagði Blume, Nú hefir liann fcngið livíld eftir langt og golt dagsverk. Frá verkfiillinu miklft 1 Svíþjóð er það sagt, að heldur liall verkamenn látið konur sínar og börn svelta heilu hungri, en að þeir pijrðu að vinna sér og þeim lil uppeldis fyrir harð- stjórn forgöngumanna verkfallsins. Var það ekki ókrislilegt lrugleysi? llinsvegar cr lifslát cða lima. Útgefandi: Illutafélag í Reykjavík. Ritstjóri: Bjarni Jónsson kennari, Kárastíg 2, Reykjavik. Afgreiðslu- og innheimtumaður: Sigurjón Jónsson, Lækjargötu 6.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.