Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.11.1909, Side 5

Bjarmi - 01.11.1909, Side 5
B .1 A R M I 173 þykt, og áhnar 52 fet; en annars eru þeir að jafnaði 16—20 fet. Fyrir innan þessa múra er svo aftur ótal garðar og gangar, sem liggja að her- berjum hallarinnar. Grikkir, Partar og Arabar lóku grjót í rústum Babýlonar, en af laut- unum má sjá að nokkru leyti hvar múrarnir liafa upphaílega legið. Grafirnar eða lautirnar eru ekki ann- að en verksummerki eftir upp tekið múrgrjót. Hinir mörgli garðar og herbergi hafa efiaust verið ætluð em- bættismönnum við hirðina og verið einskonar kastalamúr um konung- inn. Herhergi konungs sjálfs lágu á bak við þann garðinn, sem lagður var tvöföldu tígulsteinslagi. lnn úr garðinum liggja dyr að feiknastóru atlöngu herbergi, og inst inni er veggskot, þar sem hástætið hefir ver- ið. þetla ætla menn sé liöllin, sem Belzarar héll í veizluna nafnfrægu, og á vegginn í þeirri liöll hafi liönd drottins ritað dauðadóm konungsins. Inn af veizlusalnum liggur fjöldi af sérstökum lierbergjum og inst inni má finna mjó g'öng, sem liggja út að Efrat-fijóti. Pað eru áreiðanlega leynigöng handa konungi, þar sem liann gæli forðað sér, ef háska bæri að liöndum af óvina liálfu. Eldri byggingar. Faðir Nebúkadnesars, N a h o p a- 1 a s s o r hafði bygt sér annan hall- argarð, þó eigi væri hann eins um- fangsmikill; liggur liann í vesturhlið- inni á hólnum. Nebúkadnesar lét rífa J>essa höll, fylla salina og her- bergin með múrgrjóti og svo byggja nýja höll á rústunum. Ofan á múrum Babýlonar liggja menjar af byggingum Parta og Grikkja. Nákvæmir uppdrættir eru teknir af því öllu, áður en því er rutt úr vegi, svo komast megi að rústunum, sem undir liggja. í einum hólnum hefir verið grafið inn 50 fet niður og hafa menn þar liitt fyrir leifar aí byggingum hins elzta rík- is í Babýlon. Par er búið að grafa gegnum leifarnar frá tíinum Parta og Grikkja, Nebúkadnesars og As- sýríumanna og hvert lag er nákvæm- lega mælt út og tekinn uppdrátlur af, áður cnn dýpra sé grafið. Þegar nú við þetta bætist, að elztu múrarnir eru hygðir úr sólbrendum tígulsteini, sem varla vérður greindur l'rá moldinni, þá má gjöra sér nokkra hugmynd um, hvilíkt vandaverk Jiella sé. Vegurinn h e 1 g i. Norðurhlutinn af hallar-hólnum er óhreyfður enn að mestu. Þar lá lengi úthöggin steinhlökk í moldinni, J>angað til frakkneskur mannvirkja- meistari smíðaði fótstykki undir liana og reisti liana upp. Blökkin er ljón hrikalega slórl og undir því liggur maður með upplyftum höridum. Höfuðið várítar á manninn og öll myndin er ófullgjörð; en þó er eitt- hvað ægilegur svipurinn yfir Jæssu tröllaukna dýri, sem treður manninn varnarlausan undir fótum sér. Pað er eins og liinn forni listamaður liafi viljað sýna myrid af forlögunum. sem troða vægðarlaust hverja kynslóðina á fætur annari undir fótum sér. Fram með austurhliðinni á liöll- inni liggur »vegurinn helgi«; hann liggur frá konungshöllinni að must- eri gyðjunnar ístar. Miðja vega milli hallarinnar og musterisins er ldið og höggið á það letur. Það hlið er skrautlegast af þeim leifum, sem varðveizt hafa af hyggingarlist Nebúkadnesar. Hann lél hækka veg- inn upp fjórum eða fimm sinnum, til minningar um sigurvinningar sínar og samtímis lét hann liækka liliðið,

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.