Bjarmi - 01.11.1909, Blaðsíða 1
BJARMI
ðs KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ
III. árg.
Ileylíjavík, 1. nóv. 15)09.
»Ea kenni í bvjósti um fótk þelhm. Matt. 15, 32.
Kærleiki Krists
og
vanþakklæti manna.
Heíir þú aldrei tekið el'tir hinni
djúpu hrygð frelsara vors yíir þvi,
að menn tóku við gjöfum hans, en
ekki við honum sjálfum?
Pað er allrar eflirlcktar vert. Eins
og þú veizt, þá var það einn þátt-
urinn í staríi hans að ferðast um og
gera gott. Hann dreifði límanlegum
áslgjöfum út frá sér lil allra hliða,
læknaði sjúka, lífgaði dauða eða
hjálpaði bágstöddum á annan hált.
Hann sjmdi í þessu guðdómlegt ör-
læti.
Hvaða lilgang hafði hann með
kærleiksverkum sínum? Það liggur
i augum uppi. Þau áltu að Jaða
menn til að vegsama gnð og þakka
honum, og jafnframt þvi sýna þeim,
að hann væri sjálfur hinn eingetni
sonur föðursins, sendur lil að frelsa
mennina frá syndum þeirra. En svo
muntu hafa tekið eflir því, að þeir
voru svo fáir, svo sorglega fáir, sem
þágu ástgjaíir hans eflir þessum til-
gangi hans, þó að þeir tæki fegins-
hendi við þeim. Peir vegsömuðu
ekki guð fyrir þær, og þeir trúðu því
ekki, að hann væri l'relsarinn — eini
hjálparinn í allri neyð, andlegri og
líkamlegri.
Hvernig stóð á því? Það var af
þvi, að þeir þóllust vera góðir, svo
góðir, að þeir ællu laun skilin af
guði fyrir trúmensku sína við hann,
svo rétllátir, að þeir þyrflu ekki guð-
legrar réltlælingar við, eins og eldri
sonurinn í dæmisögunni um tjuida
soninn.
Þetla var orsökin.
En nú vissi frelsarinn, að þeir voru
allir lýndir synir, el' þeim kæmi eng-
in hjálp að ofan. Þess vegna féll
lionum svo sárt, svo sárt vanþakklæt
þeirra.
»Sannlega, sannlega segi ég yður;
þér leilið mín ekki, af því að þér
sáuð táknin, heldur af því, að þér
átuð af brauðunum og nrðuð sadd-
ir«. (Jóh. 6, 26).
Pað er sár tilkenning, sem lj'sir
sér i þessum orðum frelsara vors.
Og það er auðvelt að skilja. Það
er fált, scm særir viðkvæma og ást-
ríka lund meira en einmilt þetta. —
Vér gælum í'undið nóg dæmi í dag-
iegu lifi voru því til sönnunar.
Og þegar vér mennirnir. sem höf-
um svo htið af viðkvæmni og ást-
riki, finnum sárt til þess, ef einhver
tylgir oss af einberri hagnaðarlöng-
un, þá er eigi í'urða, þö að frelsara
vorn, með allri sinni óumræðilegu
guðlegu viðkvæmni og ástríki, læki
það sárl, þcgar fólkið var að hrifsa
til sin áslgjafir hans, en vegsömuðu
hvorki föðurinn né trúðu því, að
hann væri kominn í heiminn til að
frelsa hið týnda.
Hvergi kemur það átakanlegar
fram en í þessu fáorða andvarpi hans
við líkþráa manninn: »Voru þcir ekki