Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.1909, Síða 1

Bjarmi - 01.11.1909, Síða 1
BJARMI = IÍRISTILEGT HEIMILISBLAÐ === III. árg.j lteylíj avík, 1. nóv. 1909. 22. inr »Eg kenni í bvj ósli um fólk þettaa. Matt. 15, 32. Kærleiki Krists °g vanþakklæti manna. Héfir þú aldrei tekið eftir hinni djúpu hrygð frelsara vors yfir þvi, að menn tóku við gjöfum hans, en ekki við honum sjálfum? Það er allrar eftirtektar vert. Eins og þú veizt, þá var það einn þátt- urinn í starfi hans að ferðast um og gera gott. Hann dreifði tímanlegum áslgjöfum út frá sér lil allra liliða, læknaði sjúka, lífgaði dauða eða hjálpaði bágstöddum á annan liált. Hann sýndi í þessu guðdómlegt ör- læti. Hvaða tilgang hafði hann með kærleiksverkum sínum? Það líggur i augum uppi. Þau áttu að laða menn til að vegsama guð og þakka lionum, og jafnframt því sýna þeim, að liann væri sjálfur hinn eingetni sonur föðursins, sendur lil að frelsa mennina frá syndum þeirra. En svo muntu Iiafa tekið eflir þvi, að þeir voru svo fáir, svo sorglega fáir, sem þágu ástgjafir hans eftir þessuin til- gangi hans, þó að þeir tæki fegins- hendi við þeim. Þeir vegsömuðu ekki guð fyrir þær, og þeir trúðu því ckki, að hann væri l'relsarinn — eini hjálparinn í allri neyð, andlegri og líkamlegri. Hvernig stóð á því? Það var af því, að þeir þóLtusl vera góðir, svo góðir, að þeir æltu laun skilin af guði fyrir trúmensku sína við liann, svo rétllátir, að þeir þyrftu ekki guð- legrar réttlætingar við, eins og eldri sonurinn í dæmisögunni um týnda soninn. Þetta var orsökin. En nú vissi frelsarinn, að þeir voru allir týndir synir, ef þeim kæmi eng- in hjálp að ofan. Þess vegna l'éll honum svo sárt, svo sárl vanþakldæt þeirra. »Sannlega, sannlega segi ég yður; þér leilið mín ekki, af því að þér sáuð táknin, heldur af því, að þér átuð af brauðunum og urðuð sadd- ir«. (Jóli. 6, 26). Það er sár tilkenning, sem lýsir sér í þessum orðum frelsara vors. Og það er auðvelt að skilja. Það er fált, scm særir viðkvæma og ást- ríka lund meira en einmilt þelta. — Vér gælum fundið nóg dæmi i dag- legu lifi voru því til sönnunar. Og þegar vér mennirnir. sem liöf- um svo lílið af viðkvæmni og ást- ríki, finnum sárt til þess, ef einhver tylgir oss af einberri hagnaðarlöng- un, þá er eigi furða, þö að frelsara vorn, með allri sinni óumræðilegu guðlegu viðkvæmni og ástríki, læki það sárt, þegar fólkið var að hrifsa til sín ástgjafir hans, en vegsömuðu hvorki föðurinn né trúðu því, að hann væri kominn í heiminn til að frelsa liið týnda. Hvergi kemur það átakanlegar fram en í þessu fáorða andvarpi hans við líkþráa manninn: »Voru þeir ekki

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.