Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.1909, Blaðsíða 7

Bjarmi - 01.11.1909, Blaðsíða 7
B J A R M I 175 taldir bcztir vakningaræðumenn i Dan- mörku síðan Beck lést, og liafa peir mest og bezt gengist fyrir vakningafundunum stóru í böl'uðborginni undanfarna vetur. Halnarprestarnir fara lleslir mánaðar- tíma úr borginni á sumrin lil að hvíla sig. Mollerup notaði penna »hvíldartíma« sinn á pá leið í petta sinn að liann pré- dikaði á hverju kvöldi allan júlímánuð í Arósum; pað var verzlunarfulltrúi með honum, Jensen að nafni, sem talaði einn- ig daglega við vakningarsamkomurnar, og auk pess ýmsir aðrir. Trúaða fólkið i Árósum studdi petta starf eflir föngum, peir, sem gátu sungið, bundust samtökum um að fara til skiptis og sjá um sönginn, og peir, sem heima sátu, báðu fyrir peim. Eg kom ekki til Arósa fyr en snemma í ágúst, og pá var Mollerúp farinn, en samt béldu vakningasamkomurnar áfram, hættu ekki fyr en scint i ágúst. — Pað var kalt og livast daginn, sem eg^var að lilast um á sýningunni, en samt var all- stór hópur við dyrnar á samkomuhúsinu kl. 7l/a um kvöldið, er samkoman átti að byrja. Fyrst var sunginn sálmur fyrir dyrutn úli til að vekja athygli sýningargestanna og síðan gengið lil sæta. Eg settist ut- arlega, halði góðar gætur á öllu og reyndi að setja upp aðíinningarsvip til að vila, hvert enginn legði f'yrir mig trúarlegar spurningar, eins og eg heyrði títlgertvið ýmsa við trúarvakningarnar í Noregi fyr- ir 4 árum. Brátt kom maður til min og bauð mér að kaupa vasasöngbókina, sem vakningamennirnir í Höfn gáfu út í fyrra og búið er að selja af yíir 130 pús. eint. Hun er 126 bls. meðllSsálma og kostar 10 eða 15 a. Eg lceypli bókina og svo yrti enginn á mig, lýr en eg tók sjáliur til máls í fundarlok. Ræðumennirnir tveir, báðir leikmenn, löluðu stutt, sögðu smá- sögur og sneru sér að daglega lífinu. Söngmær söng nokkra ágæta salma, sem mér voru áður ókunnir, og söngflokkur- inn söng hvað eftir annað. Salurinn bvað rúnia ylir 600 manns og lét nærri að 2/o hlutar sætanna væru skipaðir. Síðar frétti eg að meðaltal áheyrenda hefði verið 600 á sunnudögum, og pá tvisvar, en 300 virka daga. — Áhcyrendurnir, ilestalt karlmenn, voru háttprúðir mjög, enda pótt auðsælt væri að sumum peirra mundi annað tamara en silja á vakningasam- komum. í lok samkomunnar var skorað á pá, sem vildu biðja cða æsktu fyrirbæna að verða eftir, og urðu pað um 60 manns, krupu peir allir til bænagjörðar, og marg- ir báðu upphátt en örstutt hver. — Öll samkoman stóð rúma stund. »Heilsið guðsbörnum á íslandi með II. Kor. 13, 13«, sagði einhver Árósabúi við mig, er liann vissi hvaðan eg var.-- Pað er einróma vilnisburður kunnugra manna, að pessar vakkningasamkomur hafi tekist vel, og orðið mörgum til bfessunar. Eg sá og heyrði margt annað á sýn- ingunni, sumt stórfengilegt en ekki fag- urt í mínnm augum, og hefi eg par eink- um í liuga sigurboga og turna bjórkon- unganna dönsku; eg liafði skömmu áður séð svo viðbjóðslega ofdrykkju við kaup- stefnu upp í sveit, að eg gat ekki sam- fagnað gróða bjórsalanna. Pá var mun- ur að sjá margt annað, sem ekki dugar að telja í litlu blaði. »Pér komið heim með mér og takið með yður alla Islendingana, sem hér eru i kvöld«, sagði danskur prestur við mig i smábæ nokkrum, er eg hafði Meðal landa. flutt par ræðu i trúboðs- húsinu. Pað voru 7 eða 8 íslendingar búsettir par í bænum og flest- ir peirra á samkomunni. — Má vera að einhver peirra hafi inigsað líkt og ís- lenzkur læknir, búsettur í Danmörku, sagði, er hann hal'ði lieyrt mig tala í trú- boðshúsi í sveit hans: »Mér líkaði sam- kotnan vcl, en vænsl pótli mér pó að fá að heyra faðir vor á gainla móðurmál- inu okkar«. — Mér er sjálfum tamast að biðja á feðratungu minni, og fer pví oft með taðir vor á íslenzku erlendis. — Landar minir gálu eklci allir pegið heiinboð prestsins að pessu sinni, stúlka purtii að fara heiiu lil húsmóður sinnar, og önnur varð að l'ara lil sjúkrahússins, par sem hún hafði dvalið nokkra mán- uði. — Hún sagði mér sögu sína fyr um daginn: Hana langaði út yfir tjöllin og halið, kom fátæk og ókunnug til Dan- merkur, og réðst i vist á veitingahúsi, par sem vart var góður staður fyrir unglings- stúlkur. — Trúuð hjón íslenzk bjuggu í bænum og björguðu pau henni i tíma frá hætlum veitingahússins. Hún var með íslenzka hleypidóma gegn heiinatrúboðs- fólkinu og var »hreint hissa« að íslenzku hjónin, »sem voru pó svo almennileg«,

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.