Bjarmi - 01.08.1911, Side 5
BJARM I
109
9. Nýja guðfrœðin er óvinur kristni-
boðsins meðal heiðingja. — Raunar má
sjálfsagt segja með sönnu, að vinir efa-
semdastefnunnar leggi eitthvað af mörk-
um til þess að standast kostnaðinn við
trúboðsstarfið meðal heiðingja; en sú
aðstoð þeirra er ekki mikiis virði, þegar
litið er á þann óskunda, sem þeir gera
trúboðinu. Trúboðarnir hafa flestir bitra
og ákveðna mótstöðumenn, þar sem þeir
eru að vinna; og það er ekki nema
sjálfsagt, að óvinir trúboðanna noti
„kritikur“-farganið til að spilla fyrir
vinnu þeirra. Að minsta kosti mun
þetta eiga sór stað í Japan og á Ind-
landi. Að líkindum er sú reyndin al-
staðar í heiðnum löndum, þar sem
menntun er á háu stigi, þvi þar er
„kritíkin" auðvitað vel kunn. Það er
og einróma álit margra hinna beztu
manna, sem vinna að trúboði meðal
heiðingja, að sú starfsemi, sem þeir hafi
með höndum, eigi sinn skæðasta óvin
þar sem er nýja guðfræðin eða biblíu-
„kritíkin" svo nefnda.
10. Nýja guðfrœðin er í eðli sínu
hrein og hein vantrú. — Alt starf hennar
miðar að því að eyðileggja þá trú, að
biblían sé hið opinberaða orð guðs. Sú
bók á að vera tóm mannleg speki og
ekki neitt meira. Kenningunni um guð-
dóm Jesú Krists, í þeim skilningi sem
kristin kirkja hefir skilið hana, er blátt
áfram neitað af sumum hinum helztu
görpum efasemdastefnunnar. Skyldi
höfðingjum þessum takast að koma
slíkum skilningi á persónu Jesú að í
kristninni, verður ekki annað sóð en
að kristindómurinn væri þegar fallinn
og hreinn og beinn heiðindómur kom-
inn til valda. Auðvitað getur aldrei til
þessa komið. Kristin kirkja getur aldrei
orðið að engu. Fyrir þvi höfum vér
orð frelsarans sjálfs, hjá Matt. 16, 18.
En alt um það er hættan afar mikii.
Grunnhyggið og ósjálfstætt fólk er æfin-
lega hægt að leiða á glapstigu. Engu
fólki þykir eins vænt um hól og skjall
eins og þvi, sem einfalt er. Þetta nota
forkólfar nýmælastefnunnar sér óspart.
Þeir hæla fólki í sífellu i þeim tilgangi
að fá það á sitt mál. Teija því trú um,
að það sé „sannmentað“, „uppiýst",
„fyigist með tímanum" o. s. frv., það
er að segja — ef það vill taka við nýju
guðfræðinni; annars auðvitað ekki. Þetta
hrífur stundum. Hólið og skjallið kemur
kemur að tilætluðum notum. Þarna er
hættan. Svo þó að kirkjan falli aldrei
og geti ekki fallið, þá samt geta hin
einstöku börn hennar fallið og liðið
skipbrot á lífi sinu. Að vara fólk við
hættunni, sem á ferðum er, ætti því
að vera skyida allra þeirra, sem enn
eru svo heilskygnir, að geta séð i gegn
um sviksemi nýju guðfræðinnar.
Vil ég því nú vara fólk við, að eiga
nokkur viðskifti við nýju guðfræðina.
Því þótt hún byrji viðskifti sin með
fleðulátum og fagurgala, þá endar hún
þau með því að „tlá mann lifandi".
Hún er andlegur ræningi, sem rænir
mann öilu og þar með lífinu sjálfu.
Varist þá allir að láta tæla sig með
fagurgala eða öðrum brellum út á glap-
stigu nýju guðfræðinnar.
(Eftir »Sameiningunni«).
Prestskonurnar og safn-
aðarstarfsemin.
Lítið hafa prestskonurnar hér á
landi látið sig varða um andlega
starfsemi út á við, enn sem komið er.
Þær hafa hugsað um heimili sín og
gerl þeim goll, sem að garði komu,
en ekki hefi eg heyrt þess getið, að
þær hali gerl neitt til þess að vekja
og glæða andlegan áhuga hjá sókn-
arbörnum manna sinna. Ekki svo
að skilja, að prestkonurnar hugsi iilið
um andleg málefni, fjarri fer því; eg
hefir áll tal við tleiri en eina trúaða