Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 01.08.1911, Qupperneq 7

Bjarmi - 01.08.1911, Qupperneq 7
B J A R M I 111 legum prédikunum í kyrkjunni og þegar eg hefi íarið út, hefir mér oft ekki verið mögulegl að finna neinn þráð í því, sem eg lieíi hluslað á. Það svar, sem mér hefir doltið i hug er þella: Takið Krist til fyrir- myndar. Kristur prédikaði í dæmi- sögum. Hann sagði fyrst sögu úr daglega lífinu og leiddi síðan lærdóma fyrir lífið út af henni. Prestarnir ættu að fara eins að, taka æfisögur merkra manna, viðhurði úr mannkynssögunni eða úr lífi sjálfra sín og útskýra með því þann kafla úr heilagri rilningu, sem þeim hefir verið fenginn til að prédika úl af. Með því móti er prédikunin l>æði fróðleikur og kenning. Við erum orðin þreytt á jjessari prédikunar aðferð, sem ílestir prestar liafa, það þarf að breytast; séu ræð- urnar hæði til fróðleiks og uppbygg- ingar, þá sækjum við kyrkju, jafnvel þó það kosli stundum mikla eríiðleika. Ræðurnar hjá islenzku prestunuin eru vanalega fyvir ol'an eða neðan jörðina. 1 staðinn fyrir að kenna mönnum að lifa, er verið að reyna að kenna þeim að deyja; en slíkt er svo langl frá hugsunarhætti unga íólksins; það vill læra að lifa, en sá sem k a n n að lifa, hann kann líka að deyja, þegar þar að kemur. — Eg liefi nýlega lesið bók (»1 Jesu Fodspor«), þar sein meðal annars er sagt frá presti, sem gerði sér það að reglu í hvert sinn, sem liann lók sam- an ræðu að spyrja sjálfan sig að því, hvað Kristur mundi segja.ef hann ælti að tala til safnaðarins í stað prestsins. Eg efast ekki um, að prédikunar- aðferð presta hér á landi mundi hreyl- ast mikið og bera ólíkt meiri ávöxt en hingað til, ef þeir legðu þessa sl3urningu fyrir sig: Hvað mundi Eristur segja og gera, ef hann væri í mínuin sporum? ()g ef þeirri spurningu fylgdi svo jafnframt innileg bæn til Guðs um leiðbeining og lijálp. — Presturinn á að vera fyrirmynd í því að breyta eflir Krisli, bæði utan kyrkju og innan. Ef breytnin og kenningarnar koma í hága hvor við aðra, þá detta orðin dauð niður; en ef presturinn hefir Krist sér til fyrirmyndar í öllu, þá er ekki hælta á neinu ósamræmi. Og ef presturinn er vakandi, er eng- in hætta á, að sóknarbörnin soíi. — II. Fylgsnið. Elísa litla var ein af sunnudags- skólasystrunuin mínum; ljóshærð hlá- eygð telpa, sem ávann sér allra liylli; hún var svo, fríð sýnum, og innílega geðþekk í viðmóti. Mér firist sem eg sjái enn þá vingjarnlegu, hlíðu aug- un liennar, sem lnin horl'ði á mig svo alvarlega, þegar eg var að leitast við að innræta henni það hjálpræði, sem fagnaðarerindið hoðar. Einu sinni sagði eg við hana: »Elísa! hvað ællar þú að gjöra, þegar þú deyr og verður kölluð fram fyrir dómstól guðs, til að gjöra grein fyrir öllum þeim vondu verkum, sem þú hefir framið hér á jörðunni?« IJá hrá henni, svo hún roðnaði við og svaraði: »Kristur dó l'yrir syndarana; eg ætla að fela mig á hak við hann. Guð horfir þá ekki á mig, hann horfir á Krisl«. V. Félag norðlenzkra presta hélt fund ineð sér á Akureyri 27.— 29. júní síðasll. Sótlu hann 20 presl- ar og prófastar. Á fundinum voru mörg mikilsvarð- andi mál tekin fyrir og rædd kapp-

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.