Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.08.1911, Blaðsíða 6

Bjarmi - 01.08.1911, Blaðsíða 6
110 B J A H M I prestskonu, og gamall preslur sagði mér nýlega, að {>að væri sín reynsla, að oí’t væri trúartillinningin dýpri og innilegri hjá prestskohunni en prest- inutn. Við krefjumst |>ess af prestinum að hann sé einskonar andlegur faðir sók'narbarna sinna, og samkvæmt slöðu sin’ni ætli preslskonan að vera móðir safnaðarins í andlegum skiln- ingi. Það er ómetanlegt tjón fyrir íslenzkan æskulýð, að prestskonur ahnent hafa grafið pund sitt i jörðu í staðinn fyrir að verja því öðrum lil blessunar. I’egar eg varylra, liilti eg margar prestskonur upp til sveila, sem fansl eins og þær ættu allar ungar stúlkur í sókninni. Þegar slúlkurnar voru fermdar, gengu þær í Kristilegl félag ungra kvenna, sem prestskonan stjórnaði oftast, nteð aðsloð manns- ins síns, sem hafði lagt grundvöllinn með kristindómsfræðslunni á undan fermingunni. Par tók prestskonan við og hlúði að því, sem hann var húínn að sá, og vakli með móður- legii umhyggju yfir hverjum einstak- lingi, allaf reiðubúin lil þess að gefa góð ráð og til að hjálpa, ef í nauð- irnar rak. Ávalt sístarfandi og si- glöð, vitandi, að hún var að starfa fyrir guð og föðurlandið. — I5ótl hún hefði mikið að gera hæði á heimilinu og í stúlknafélaginu sínu, hafði lnin þó sem oftasl tíma til þess að að- stoða manninn sinn við slaríið á ineðal liinna ungu manna i sókn- inni. Það er hægt að koma miklu i verk, þegar v.iljinn er góður. — Hvers vegna eru svo fáar prests- konur hér á landi, sem starfa á þenn- iin hátt? Bg’-held, að það sé af )>ví, að þeim hefir ekki dottið í lnig, að þær gætu. gerl nokkuð gagn og að enginn von- isl eflir, að þær geri neill. Þelta er mesti misskilningur. Skyldu hinar mörgu gáfuðu og velmenluðu prestakonur hér á landi ekki gela gerl neitt gagn, ef þær vildu? Það er enginn sem efasl um það, nema ef til vill þær sjálfar. Hvað það snertir, að enginn vonist eftir að þær geri neitt, j>á þurl'a þær ekki nema að lesa þessa grein, lil að sannfærast um, að það cr líka mis- skilningur. Við vonumsl einmitl eftir því, að prestskonurnar vanræki ekki sínarand- legu móðurskyldur við söl’nuðinn, lengur cn þær hafa gert. — í öðrum löndum halda preslskonur slóra fundi með sér, þar sem þær bera saman ráð sin um, hvernig þær geti hezl slarfað hver í sínum söfn- uði, til þess það geti orðið landinu og þjóðinni í heild sinni til blessunar. Vonandi fara prestskonurnar ís- lenzku á slað, áður en langt um líð- ur og þær eiga mikið starf fyrir hönduin, því akurinn er svo grýttur, enn sem komið er, en »margar hönd- ur vinna létl verk«, segir mállakið. Það er ólíkl léttara fyrir preslinn að slarfa, ef konan er honum samtaka, og eg trúi þvi ekki, að deyfð og á- hugaleysi geli átt sér slað um langan aldur í þeirri sókn, þar sem h æ ð i prestshjónin leggja framt á að vekja fólkið og leiðbeina því í öllu góðu. /. Ó. Hvernig á að prédika? Það eru líkur til, að preslarnir leggi þessa spurningu fyrir sig nú á dög- um, þegar kyrkjurækni er svo lílil og tímarnir breytast svo mjög. Þó eg sé ekki preslur, hefir mér oft komið þessi spurning í hug, þegar eg heíi selið undir löngum og leiðin-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.