Bjarmi - 01.08.1911, Side 8
112
B J A R M I
samlega. 1) húsvitjanir, að setja á
þær andlegri hlæ en verið liefir, 2)
viðbœtir við sálmabókina, að fjölga sem
fyrsl sálmum og sálmalögum, 3)
kristindómsfrœðsla, þar á meðal að
semja tvær nýjar krislindómsbækur
lil notkunar við fermingarundirbún-
ing harna: ýtarlegar hiblíusögur, á-
samt ágripi af kyrkjusögu, og stult
yíirlit yfir aðalatriði kristindómsins
og auk þess úrvals sálmsvers og leið-
heiningar til biblíulesturs, 4) hoað
gjöra eigi til að auka virðing og vin-
sœldir alþgðu gagnvart kyrkju og
prestastétt, að öll framkoma prestanna
í kyrkju og utan sé góð, 6) um að-
skilnað ríkis og kgrkju, að hallast að
aðalstefnu prestastefnunnar á Þing-
völlum 1909 (kyrkjuþing o. s. frv.).
Síðast var rætt um /ermingar/or-
mála hinnar ngju helgisiðabókar, þólti
liann hvorki skýr né viðkunnanlegur.
Um Jaþö, prestinn i Köln.
í þýzku blaði er minst á Jaþó
Kölnarprestinn, sem vér höfum áður
minst á og svo mikið hefir verið rætt
um í erlendum hlöðum. Blaðið segir
fyrst, að trúarjátning Jaþós sé sam-
an sett af lemstruðum ritningarstöðum
og hragðdaufum viðaukum frá brjósti
hans sjálfs, og síðan segir það:
»Hann stendur í prédikunarstóln-
um samkvæmt myndugleika, sem hann
hefir ekki af sjálfum sér. þaðerorð
guðs, sem heldur honum uppi. Og
sakir J)essa orðs, sem ekki er frá
honum sjálfum, hlusta hundruð
manna sunnudag eftir sunnudag á
prédikun þessa miðlungs ræðumanns
og felu gæzlu sálna sinna þessu með-
almenni á hendur. Hvað væri hann,
ef hann hefði eigi prestslegl skipun-
arlíréf? Enginn leilar leiðsagnar til
eilífrar sáluhjálpar hjá prédikara, sem
að eins skemtir eyrunum, þegar bezt
lætur. Enginn hershöfðingi getur ver-
ið mótsnúinn hernaði, svo getur held-
ur enginn prédikað sjálfs síns hug-
siníðar og vísindalegar gelgátur, eins
og það sé frá guði. Það verður ekki
annað en s t a ð 1 a u s m æ 1 g i «.
A Jónsmessudaginn í sumar kvað
kyrkju og kenslumálastjórnin þýzka
í Berlín upp úrskurð í því máli,
hvorl Jaþó ælli að vera prestur á-
fram i Lúthersku kyrkjunni.
Urskurðurinn er svo látandi:
»Stjórn kyrkju og kenslumála úr-
skurðar, samkvæmt frjálsri sannfær-
ingu, bygðri á þinn áhrifum, sem
umræðurnar um málið og málsgögn-
in liafa gjört, með hliðsjón af kyrkju-
lögunum Ifi. marz 1910 viðvikjandi
því, hvernig að skuli fara, ef mótmæli
koma fram gegn kenningu andlegrar
stétta manna, að framhald prests-
þjónustu Jaþós presls innan evangel-
isku landskyrkjunnar í hinurn eldri
héruðum Prússlands, er ó s a m r í m-
a n 1 e g við afstöðu kenningar hans
við játningu kyrkjunnar«.
Dáinn er síra Porlei/ur Jónsson
á Skinnastað, alkunnur fræðimaður.
Lifðu svo, að þín verði saknað. —
SA_MEIl>íIlVGrIlV, mánaðarrit liins ev.lút. kirkjut. ísl. í Vesturheimi. Rit-
stjóri: sira Jón Bjarnason í Winnipeg. 24 arkir árg. Vcrð hér á landi 2 kr. Um-
hoðsm. á íslandi S. Á. Gislason, Rvik.
Útgefandi: Hlutafélag i Reykjavík.
Ritstjóri: Bjarni Jónsson kennari, Kárastíg 2, Reykjavík.
Af'greiðslu- og innheimtumaður: Sigurjón Jónsson, Bergstaðastig 8.
Prentsmiðjan Gutenberg.