Bjarmi - 01.05.1912, Blaðsíða 4
68
13 .1 A R M I
með E. Ol., mági sínum, er hann ritaði
vini sínum nauðstöddum : »Bezta ráðið er,
að setja traust sitt til hins þríeina góða
guðs, vænta náðar hans og aðstoðar með
öruggri trú og styrkjast svo í honumc.
Sá, sem nú kemur að Sauðlauksdal, sér
ofarlega t túninu ferhyrnda garðrúst, mjög
sandorpna. Það eru einu leifarnar, sem
nú sjást af görðum þeim, þar sem þeir
mágarnir, B. H. og E. Ó. gerðu hinar miklu
ræktunartilraunir sfnar. En tilraunir þeirra
dóu ekki út, heldur bárust smám saman
út um landið og vér, sem nú lifum, bless-
utn minningu þessarra trúræknu og þraut-
góðu ættjarðarvina. —
Þú vilt móðurgrundu græða
gróðri hennar auðnir klæða,
fylla skógi fagran dal,
en stormur blæs um llfsins leiðir,
líkum hætti gróðri eyðir,
sem sandlokið í Sauðlauksdal.
En þó að stormur gróðri grandi,
garður eyðist þinn af sandi,
sá, sem helzt þú hlúðir að —
alt sem þú í elsku sáir
annast guð, því víðar stráir —
það kemur upp á öðrum stað.
Steinn í götunni,
Sérhver niaður á að lroði gnðs að
elska ]>jóð sína. En á þeiin skyldu-
vcgi er einn sfeinn, sem margur góð-
ur og áhugamikill drengur lielir hras-
að uni og svo lainast lil allra varan-
legra framkvæmda þjóð sinni lil heilla.
Og þessi steinn er sn freisting, að
þeir lála leiðast til að afrœkja þjóð
sína sakir þeirra, sem þeiin hafa
reynst illa í stað þess að elska hana
sakir þcirra, sem hafa reynst þeim vel.
Sá, sem heíir áft góða foreldra og
fengið gott uppeldi og verið slyrklur
af þjóðfélaginu lil náms eða annars
frama, ætti að minnast þess þakk-
látlega, og sýna fyrir þá sök þjóð
sinni alla rækt, þrátt fyrir allar mis-
skilning á og mótblástur gegn góðri
viðleitni hans. Fyrirheiti drotlins,
sem jylgir jjórða boðorðinu, fær hann
að launum fyrir trúmensku sína og
þolgæði.
Ungmennafélögin.
HiUr G. Iljaltason.
Framh. Seinast eru allir æskumenn hvaltir
til að ásetja sér og fratnkvæma staðfastlega:
„Eg skal aldrei auka ætt mína utan
hjónabands. Eg skal álfta hjúskapar
og foreldraskylduna svo heilaga, að
mér þyki stórglæpur og skömm að
brjóta gegn þeim".
En svo er líka bent á, að siðgæðið eitt sé
ónóg til þess, að maðurinn verði fullkominn.
Sagt um það meðal annars:
„Enginn skyldi gleyma þvf, að það að verða
bindindismaður, er ekki sama sem að verða
sannkristinn eða fullkominn. Já, þótt vér líka
yrðum lausir við óskírlffi, svik og lýgi, þá er
samt öll sú lifnaðarbót ekki nema hálfverk.
Margir aðrir lestir geta loðað við oss fyrir
því, t. d. ágirnd, öfund, liatur og heipt, hroki
og kaldrinni; eitthvað eða fieira af þessu
getur drotnað yfir oss. Og á meðan nokkur
ein einasta synd gerir það, þá má heita að
siðgæðið sé f molum. En það þarf að verða
algert, ef vel á að fara. Hjartað verður að
hreinsast út f æsar. Sálin að umskapast frá
rótum, annars verður maðurinn ekki fullkom-
inn. En það verður enginn, nema með sér-
legri æðri hjálp".
III.
KvaO segir Skiniaxi um íriíarmál?
„Trúa r 1 a us ungmen n afj e 1 ög e ru ve rri
en ekkert". Og hefur Bjarmi áður tekið
nokkur orð, sem fylgja setningu þessari, og
sleppi eg þeim því.
„Hvað er þá kiistilegur grundvöll-
ur? Eg veit ekki belur, en að hann sé f
þjóðkirkjutrú vorri, eins og hún er kend i
kverum og öðrum guðsorðabókum vorum. En
kjarni kristindómsins er samt nýja testamentið,
einkum guðspjöllin, og aðalinntak þess er
aftur að finna í fám orðum f hinni postullegu
trúarjátning. Þessi játning fræðanna er það
heilaga band, sem binda ætti alla sannkristna
f eitt bræðrafjelag. Hún er eins hjá katólsk-
um og mótmælendum —------Og allflest-