Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.05.1912, Blaðsíða 7

Bjarmi - 01.05.1912, Blaðsíða 7
B J A R M I 71 liann vav á Reynistáð '(1751 — 57). Sigvíður dóttir hans giftist ekki Markíísi Magnússyni stiftpróf. í Görðum, heldur Markúsi Sigurðs- syni, siðast presti að Mosfelli ( Mosfellssveit (t 1818). Eins hefir misritast, að Skaftárgosið hafi byrjað 5. júni í staðinn fyrir 8. júní 1783. Vér þökkum upplýsingarnar. Kristindómur og vísindi, Landi vor eitín vestan liafs, nú á átlræðisaldri, hefir senl Bjarma eftir- farandi ágrip aí fyrirlestri utn »Krist- indóm og vísindi«, sem presturinn K. Sechuus fiutti 22. marz í vetur sem leið í Decorah-kauplúni í Iówa í Bandarikjunúm. Hann segir svo frá: Fyrirlesturinn var fiullur að til- hlutun félags eins, sem kallar sig »P. A. Munchs hisloriske Forening«; var hann J>ví fjölsótlur, bæði af náms- mönnum, kennurum og öðru fólki úr káuptúninu. Mark og mið fyrirlesar- ans var að sýna afstöðu kristindóms- ins við vísindin og sanna mentun. Fyrirleslrarmaður byrjaði á að leiða alhygli manna að Jrvi, hversu margir af hinum svo nefndu mentamönnum slæði fyrir ulan kyrkjuna og alla starfsemi hennar. Petta kæmi fjölda fólks til að álíta, að kristindómur og vísindi væri svo gagnstætt hvað öðru, að [)að gæti ekki samrímstmeð nokkru móli. Mentamennirnir afsökuðu sig með [)ví, að lála í veðri vaka, að »kyrkjan væri orðin svo langt á eftir límanum í ýtnsum greinum og flytti svo gamlar og úrellar kenningar, að mentaðir menn gæti ekki sætl sig við þær, og því eigi hallasl að kyrkjunni né geíið sig við starfsemi hennar«. Fyrirlestrarmaður kvað þetta gjör- samlega öfugan skilning á sambandi kristindóms og sannrar mentunar og Iiraparlega villukenningu, Vitanlega slæði kyrkjan og vildi all af standa á gnmdvelli tniarinnar. En af því leiddi alls eigi, að kenhingar hennar gætu eigi samrímst sannvísindalegri ment- un. Kristindómurinn hefði þverl á móli gengið á undan í því að efia menlun í heiminum og vísindin svo sigll í kjölfar hans. Hann sagði, að þýðingarlaust væri, að halda því fram, þó að sumir gerðu það, að kristin- dómurinn væri handa fjöldanum, en ekki handa hinum fáu (mentamönn- unum); trúarhrögðin væru handa öll- um; krislindómurinn flytli öllum, hverjum einasta manni, sama hoð- skapinn, án lillils lil þess, hvort liann stæði á háu eða lágu mentunarstigi. Menn gætu haft gildar ástæður lil að tala um framfarir, uppgötvanir og aukna þekkingu i ýmsum greinum, frá lægra stigi lil annars hærra. En vér mættum eigi að heldur gleyma því, að á Abrahams dögum slóðu Ausl- urlandaþjóðir á liáu mentunarstígi og forfeður Gyðinganna höfðu heldur eigi farið á mis við þá mentun. Fyrirlestrarm. kvað yfirleitt enga gilda sögulega sönnun vera til fyrir því, að kyrkjan og vísindingælu eigi orðið samfara eða tekið höndum sam- an, hvað væri líka heimurinn án kristi- legrar vonar, hvað væri öll lieims- mentun og fróðleikur, ef það væri slitið úrsamhandi við þá von og þann kær- leika og hræðralag, sem kristindómur- inn liefir leitt inn í heiminn; sú menl- un sem leiddi menn burlu frá krislin- dóminum væri alt annað en sönn menlun, því að sú mentun leiddi menn líka burtu frá sönnu siðgæði. Síðast sagði hann: Það er kristin- dómurinn sem hefir gert heiminn það, sem hann er, gert hann svo, að lifandi séíhonum; það er kristindómurinn.sem hefjr veitt mannlífinu silt rétta gildi og gerl það innihaldsríkt; það er kristin- dómurinn, sem hefir hafið og göfgað mannkynið og fært það nær guði sjálf- um, skapara sínum. (Lausl. þýtt)- S. S. Ho/teíg.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.