Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.05.1912, Blaðsíða 1

Bjarmi - 15.05.1912, Blaðsíða 1
BJARMI = KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ = VI. árg.| Iteykjavík, 15. mai 1912. ___ _ | 10. tbl. Talið sannleilca lwer við annan, pvi vér erntn hver atinars limir. E/es. h, 25. Gísli Guðnason. Hann var ungnr, þegar hann dó, en samt á hann sér sögu ekki svo stutta í hjörtum margra vina, sem aldrei munu gleyma honum. — Hann var fæddur 29. apríl 1884 hér í Reykja- vík og ólst upp hjá foreldruih sínum. Vorið 1898 var hann fermdur og lagði síðan stund á trésmíði, þangað lil hann hætti við það og fór að læra undir skóla. Vorið 1904 seltist hann í annan beklc latínu- skólans og var í slcóla 2 ár, þá tók hann sótl þá, er var banamein hans. Hann andaðist 15. september 1906, elskaður og virtur af kennurum og skólabræðrum sin- um, því að hann var samyizkusam- ur og iðinn náms- maður og siðferðis- góður piltur, sem ekki vildi vamm sitl vita. — En fegurstan hautastein heíir hann saml reist sér í K. F. U. M. Þegar hann var að ganga til prestsins, var hann með í þeim flokki sem fyrst tók sig saraan um að mynda kristilegt unglingafélag. Kom það brált í ljós, að liann var óvenjulega vel þroskaður í barnatrú sinni og tók snemma þá ákvörðun fyrir líf sitt að þjóna guði. Skömmu áður cn hann var fermdur, spurði eg dreng- ina, hvort nokkur þeirra vildi gera mér skriflega greiu fyrir því sem stæði í guðs orði, að kristnir menn væru kallaðir konungar og preslar. Hann varð til þess og sendi mér ofur- litla ritgerð um það efni, og komsl furðu vel frá því. Frá þeirri stundu festist sú hugsun hjá honum og varð æ ríkari, að verða konungur og prest- ur eftir guðs hjarta. Til þess neytti hann svo þeirra meðala sem gætu slult að þessu; hann lagði stund á að lesa guðsorð og fór snemma að lifa sjálfstæðu bænar- lííi. Hann var með i flokki hinna 30 félagsdrengja, sem voru til altaris á skírdag 1899; það var upphaf að skírdágs-altarisgöngunum í dómkyrkj- unni. Eftir það var hann oft til all- aris og styrkli við það líf sitt í guði. — Á einu stuttu tímabili dofnaði á- hugi hans í trúarlífinu, en hann mintist hráll aftur síns fyrra kærleika Gísli Guðnason.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.