Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.05.1912, Blaðsíða 7

Bjarmi - 15.05.1912, Blaðsíða 7
BJARMI 79 ins, pá sá hann sér til skelfingar, aö hann liafði týnt hréfinu í skurðinn og ómögu- legt var að ná því aftur. Pétur sneri nú aftur lil kaupmannsins hryggur í huga ogsagði honum frá óhappi sinu. Kaupmaðurinn brást reiður við, harði hann og rak hann út. En Pétur þerraði tárin úr augum sér og sagði við sjálfan sig: Þetla kemur ofan að. Daginn eftir lét kaupmaður kalla Pétur fyrir sig. Pá mælti kaupmaður: Hérna skaltu ia fimm krónur fyrir pað, að pú dalst í skurðinn i gær — og Pétur varð alveg forviða. Bpað varð mér til hins mesta happs, að þú týndir bréfinu i skurð- inn«, mælti kaupmaður, »ástæðurnar hafa hreytst, og eg hefði mist stórfé, ef pað hefði komist til skilaci. Pað er meira af Pétri litla að segja, að liann óx upp og varð dugnaðarmaður. Englendingur nokkur lieyrði talað um hann og langaði til að sjá hann. Pegar peir hittust, pá mælti Englend- ingurinn: »Veiztu hvers vegna eg liefi gerl hoð eftir pér?« »Pað kemur ofan að«, svaraði Pétur. Hinn ókunni maður fékk góðan ]>okka á Pétri og spurði: »Langar þig til að komast i þjónuslu mina? Komdu með mér lil Englands, eg lield pað sé áreiðan- legt, að þú komisl þar áfram«. »Það kemur ofan að«, mrelti Pétur; »guð er svo góður við mig; eg vil fara með yður, herra!« Og svo fylgdist hann með Englendingn- um til Birmingham, en þar álti liann verzlun mikla. Pétur ávann sér nú hylli húsbónda síns smám saman. Og þegar fram liðu stund- ir varð hann meðeigandi í verzlun hans og siðan erfði liann verzlunina að kaup- manni látnum. En ekki gleymdi Pétur heldur kjörorði bernsku sinnar í velgengninni. Ilann sagði einatt með þakklæti, eins og hann var vanur: Allt kemur ofan að. J. B. þýddi. Bœn frá sjúkrabeði. Ó, legg nú þíiia líknarhönd, minn Ijúfi frelsarinn, á mína syndum sœrðu önd og sjúkdóms-beðinn minn. Iive (vfi mín er ötuð synd þú einn veizt Jesú kœr. Ó, ber þú mig að lífsins lind, sú lind mig hreinan þvær. Hún er sá, drotlinn, dreyrinn skær, sem dundi krossi af; ó, leið mig, sgn mér, lausnari kær, þá laug, það náðar-haf. Ilún er þitt, herra, heilagl blóð, sem hjartans draup úr und. (), leyf mér við það lifsins flóð að laugast hverja stund. Pví ef eg þeirri laugast lind, þá lít eg dýrðarsól, og numinn burt frá sekl og sgnd eg sé þinn náðar-stól. í febrúaij 1912. S. S. Hofleig. Úr ýmsum áttum. Mikill raunatimi virðist pella ár ætla að verða mörgum vor á meðal, prátt fyrir veðurblíðuna. Elckjur og föðurlaus börn horfa i tugatali tárvotum augum út á sjó- inn, og hrumir foreldrar hlusta döpur á líksöngslag sollins sjávar. — Jafnvel »fast- lendið« sjálft liefir sumstaðar farið að líkjast ólryggum öldum, brotið hýbýli og valdið eignatjóni margra manna, einkum í Rangárvallasýslu, svo að full þöri mun vera par sumslaðar á skjótri og góðri hjálp. — Heill sé hverjum þeim, scm lijálpar til að reka neyðina brott úr hús- um einstæðinganna, — og tvöföld heill sé peim, sem pá reynir jafnframt að vitna um hann, sem einn gelur þcrrað sorgar- tárin og grætt hjartasárin. Prestur að Staðastað er kosinn séra Jón Jóhannesson á Sandfelli með 17 at- kvæðum. Séra Haraldur Jónasson l'ékk 12. Séra Jóhannes Lynge og séra Har- aldur Þórarinsson fengu sitl atlcv. hvor. Nær, enn nær, guð minn, þór. Lesendur Bjarma liafa lesiö í hinum l)löð- unum um slysið mikla og ægilega, er Tit- anic, drekinn mikli, sökk í f. m., og um 1000 manns týndu lifi.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.