Bjarmi - 20.12.1918, Page 7
B JARMI
183
Ijet þó á engu hera en gekk inn á
eftir þeim Sleinunni og Jóni. Þau
fóru sem liljóðlegasl og staðnæmdust
öll fyrir framan hálfopna hurðina og
lögðu við hlustir, seinustu söngslefin
hljómuðu til þeirra skær og mjúk,
svo varð þögn. Sjera Einar gægðist
inn og sá að konan hans laut höfði,
og gömlu hjónin fórnuðu skjálf-
andi höndum til bæna, svo báðu þau
öll Faðir vor. Raddirnar blönduðust
saman í breimfagran klið, og sjera
Einari vöknaði um augu, lijer voru
Guðs börn á bæn. Og það var konan
bans, sem var að lesa Guðs orð fyrir
gömlu bjónin, bún var að færa þeim
það besta sem til var, fagnaðarer-
indið um fæðingu frelsarans! Svona
fagra hafði hann ekki sjeð hana,
svona vænt hafði honum aldrei þóll
um hana!
Þegar hann rjetl á eftir, þrýsti
henni upp að brjósti sínu, hvíslaði
hún að honum brosandi en með tár-
vot augu:
»það er satt sem þú segir, Einar,
mest gaman er að gleðja aðra«.
Húu sagði það slundum síðar á
æfinni að fyrstu jólin sín hefði hún
haldið í kolinu bjá gömlu bjónunum.
»þá sá jeg í hverju jólagleðin fyrst
og fremst er fólgin«.
f
A gamlaárskvöld.
Vertu bjá mjer, halla tekur degi,
lierra, myrlu ið kcmur, dylst mjer cigi.
Þegar enga lijálp er hjer að fá,
hjálparlausra líknin, vert niér hjá.
Gleyminn er jeg, eins og þú veist,
ástkæri faðir minn á himnum, en
slundum man jeg eflir því, að jeg er
gestur hjer á jörðu og dvel hjer ekki
nema fáein augnablik eilífðarinnar,
en á þó að gjöra þjer skil á pund-
iuu, sem þú gafst mjer lil meðferðar.
Og á tímamótum, eins og nú í
kvöld, man jeg það óvenjulega vel,
hvað árin eru hraðfara og að æfin
mín líður sem liraður slraumur,
Vinir liverfa, vonir deyja, kraflar
eyðast og lítill er árangurinn, en þó
margt hafi brugðist mjer, hefir þú
Drottinn, aldrei brugðist mjer, og því
ert þú athvarf mitt i hverfulum heimi.
Margar góðar gjafir gafstu mjer, en
dýrmælast er hjálpræði þíns elskulega
sonar, frelsara mfns. Jeg á ekki orð
til sem vera bæri að tjá þjer lof og
dýrð fyrir það alt, mikli Drottinn.
»En til þin ldjóður, Guð minn góður,
græl jeg cins og barn til móður«.
Án þín er þetta jarðlíf eintómur bje-
gómi, lilgangslaust strit, árangurslaus
andvörp. Án þín get jeg ekki glaður
lifað og því síður öruggur dáið.
Náðargjöf var liðna árið. þökk fyrir
sólskinsstundirnar. lJökk fyrir rauna-
stundir, þökk fyrir tárin.
Sárast er, hvað jeg liefi verið Ije-
legur lærisveinn þinn liðið ár, litið
gjört fyrir þig, en margt vanrækt og
margfalt syndgað.
En jeg á ekkert annað liæli með
þær beisku endurminningar en blóðg-
an faðm þinn, blessaði frelsari minn.
þar blaut jeg svo oft áður lækningu,
og meinabót, og veit af reynslunni
að þú hrekur aldrei iðrandi syndara
frá þjer. Hærri ertu huga mínum, en
samt held jeg mig að krossi þínum,
og kveð þar rólegur liðna árið, og
lieilsa komandi degi i þínu nafni.
þú hefir verið vort athvarf frá kyni
lil kyns, og þótt jeg sje einn af
minslu smælingjunum, þá veit jeg að
þú hefir rúm fyrir mig við stóra,
kærleiksríka hjarlað þilt,
En jeg get ekki kvatt svo þetta ár,
að jeg minnist ekki þeirra mörgu